Dagskráin í dag: Undankeppni EM, padel, hafnabolti og golf Það er fjörugur og fjölbreyttur föstudagur framundan á íþróttarásum Stöðvar 2 og Vodafone. 12.7.2024 06:01
Fjölnismenn aftur á sigurbraut og með sjö stiga forskot í efsta sæti Fjölnir styrkti stöðu sína á toppi Lengjudeildarinnar með 1-0 sigri gegn Leikni. Keflavík vann 2-1 endurkomusigur gegn Gróttu á sama tíma í kvöld. 11.7.2024 23:04
„Hefðum átt að fá allavega eitt víti í viðbót“ Chris Shields fyrirliði Linfield var að vonum svekktur eftir 2-0 tap gegn Stjörnunni í undankeppni Sambandsdeildarinnar í kvöld. Emil Atlason skoraði fyrra mark Stjörnunnar og seinna var sjálfsmark eftir undirbúning Emils. 11.7.2024 23:00
Öryggisvörður laminn eftir leik og lögregla kölluð til Stuðningsmenn albanska liðsins Vllaznia réðust á öryggisverði eftir leik á Hlíðarenda. Svo virtist sem tekist hefði að leysa úr málunum en lögregla var kölluð til þegar múgurinn espaðist aftur. 11.7.2024 22:27
Þróttur fagnaði þriðja sigrinum í röð Þróttur vann sinn þriðja leik í röð í Lengjudeild karla þegar liðið tók á móti ÍBV og vann 2-1 sigur. 11.7.2024 20:29
Bergþóra Sól kemur heim úr atvinnumennsku og fer í Víking Bergþóra Sól Ásmundsdóttir er snúin heim úr atvinnumennsku og genginn til liðs við Víking. Hún kemur til félagsins frá sænska úrvalsdeildarliðinu KIF Örebro. 11.7.2024 19:31
Brynjar Björn tekur við af Olgeiri sem var óvænt sagt upp Brynjar Björn Gunnarsson hefur verið ráðinn sem aðstoðarþjálfari Fylkis í Bestu deild karla. Hann tekur við af Olgeiri Sigurgeirssyni sem var óvænt sagt upp á dögunum. 11.7.2024 19:23
Ægir Jarl farinn frá KR til AB í Danmörku Ægir Jarl Jónasson er farinn frá KR og genginn til liðs við AB í Danmörku þar sem hann mun spila undir stjórn Jóhannesar Karls Guðjónssonar. 11.7.2024 18:12
Borgarstjórinn vill ekki Greenwood: „Sá myndir sem særðu mig djúpt“ Manchester United hefur samþykkt kauptilboð Marseille í Mason Greenwood en ekkert verður af skiptunum ef borgarstjóri Marseille fær einhverju um það ráðið. 11.7.2024 07:11
Dagskráin í dag: Evrópuævintýri íslenskra liða og Rúnar Kristinsson tekur á móti KR Það er sneisafull dagskrá þennan fimmtudaginn á íþróttarásum Stöðvar 2 og Vodafone. Þrjú íslensk lið leika í undankeppni Sambandsdeildarinnar, Rúnar Kristinsson tekur á móti sínum gömlu félögum í KR og margt, margt fleira. 11.7.2024 06:00