Jóakim prins gekkst undir aðgerð vegna blóðtappa í heila Jóakim prins hefur verið lagður inn á háskólasjúkrahúsið í frönsku borginni Toulouse þar sem hann hefur gengist undir aðgerð vegna blóðtappa í heila. 25.7.2020 18:03
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Í kvöldfréttum Stöðvar 2 segir Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra frá því að hún ætli að leggja fram fimm frumvörp til breytinga á stjórnarskránni í haust. 25.7.2020 17:45
Björgunarsveit kölluð út eftir að dreng hafði rekið út á Kleifarvatn Mikill viðbúnaður var hjá björgunarsveitinni Þorbirni í Grindavík í dag eftir að tilkynning barst um að drengur hafi lent í vandræðum á Kleifarvatni. 23.7.2020 23:42
Trump aflýsir landsþingi Repúblikana Bandaríkjaforseti hefur tekið ákvörðun um að aflýsa landsþingi Repúblikanaflokksins sem átti að fara fram í Flórída í lok ágúst. 23.7.2020 22:27
Sturgeon sakaði Boris um að reyna að nýta sér faraldurinn í pólitískum tilgangi Forsætisráðherra heimastjórnar Skotlands sakaði í dag forsætisráðherra Bretlands um að beita kórónuveirufaraldrinum sem „einhverskonar pólitísku vopni.“ 23.7.2020 21:23
Kaupmáttur launa aldrei hærri Kaupmáttur launa hefur aldrei verið hærri en kemur líklega til með að dragast saman á næstunni að mati hagfræðings. Stjórnendur fyrirtækja gætu séð hag í því að segja upp kjarasamningum þar sem margar forsendur séu brostnar. Vinnuveitendur hafi þó sýnt að þeir vilji halda friðinn á vinnumarkaði. 23.7.2020 19:56
Tveggja ára fangelsi fyrir aðild að yfir 5.000 morðum Fangavörður í Stutthof útrýmingarbúðum nasista var í dag sakfelldur fyrir aðild að 5.230 morðum og dæmdur í tveggja ára skilorðsbundið fangelsi. 23.7.2020 18:29
Vilja Suðurríkjastytturnar burt úr þinghúsinu Fulltrúadeild Bandaríkjaþings hefur samþykkt frumvarp sem snýr að því að styttur af suðurríkjaleiðtogum á borð við Robert E. Lee verði fjarlægðar úr þinghúsinu. 22.7.2020 23:56
Sendir alríkislögreglumenn til tveggja „stjórnlausra“ borga Bandaríkjaforseti hefur tilkynnt að sveitir alríkislögreglumanna verði sendir til borganna Chicago og Albuquerque, þvert á óskir ríkisstjóra og borgarstjóra. 22.7.2020 23:38
Þrettán nunnur úr sama klaustri létust vegna Covid-19 Faraldur kórónuveirunnar hefur haft mikil áhrif á heimsbyggðina en óvíða jafn mikil og í klaustri einu í Livonia, skammt utan við bandarísku borgina Detroit. Þrettán nunnur úr klaustrinu létu lífið af völdum veirunnar. 22.7.2020 21:59
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent