Auddi fagnaði fertugsafmælinu með pompi og prakt Leikarinn, skemmtikrafturinn og útvarpsmaðurinn Auðunn Blöndal fagnaði fertugsafmæli sínu með pompi og prakt með sínum nánustu í fjölmennu teiti sem haldið var í Hörpunni í gærkvöldi. Aðstæður til veisluhalda voru til fyrirmyndar enda veður með besta móti. 5.7.2020 16:42
Talin hafa ökklabrotnað í Reykjadal Björgunarsveitir voru kallaðar út í Reykjadal í Árnessýslu á fjórða tímanum þegar tilkynning barst um slasaða göngukonu í dalnum. 5.7.2020 16:29
„Ölvaðir fylgja ekki fjarlægðarreglum“ „Ölvaðir einstaklingar geta ekki haldið fjarlægðarreglum,“ segir formaður stéttarfélags bresku lögreglunnar eftir að knæpur landsins voru opnaðar að nýju eftir langa lokun vegna heimsfaraldursins. 5.7.2020 16:01
Dýragarðsvörður lést eftir árás tígrisdýrs Dýragarðsvörður í svissnesku borginni Zürich lést í dag eftir að hafa orðið fyrir árás fullvaxta tígrisdýrs. 5.7.2020 14:07
Þrír reyndust smitaðir á landamærunum Niðurstöður úr skimun fyrir kórónuveirunni á landamærum Íslands í gær skilaði þeim niðurstöðum að þrír sem komu til landsins hafi verið smitaðir af veirunni. 5.7.2020 11:35
Gul viðvörun á Suðausturlandi frá miðnætti Veðurstofan hefur gefið út gula veðurviðvörun fyrir Suðausturlandið frá og með miðnætti. 5.7.2020 11:13
Slökkviliðið grunar að fólk sé að gleyma „pestinni“ Sólarhringurinn var annasamur hjá Slökkviliði höfuðborgarsvæðisins en dælubílar voru boðaðir í fimm minniháttar útköll í gær. 5.7.2020 10:33
Flugu til móts við óvæntar rússneskar sprengjuvélar Orrustuþotur ítalska flughersins, sem sinnt hafa loftrýmisgæslu hér á landi undanfarið, flugu í fyrrinótt til móts við rússneskar sprengjuflugvélar sem höfðu flogið án tilkynningar inn í íslenska loftrýmiseftirlitssvæðið, 4.7.2020 17:00
Maðurinn sem leitað hefur verið frá áramótum fannst látinn Fjallgöngumaðurinn Andris Kalvans, sem leitað hefur verið á Snæfellsnesi frá áramótum, fannst í dag látinn. 4.7.2020 15:59
Engin áform um að ræða við Washington Norður-kóresk yfirvöld hafa áréttað að engin áform sé uppi um að hefja viðræður um kjarnorkuvopnamál við yfirvöld í Washington. Ekki nema að Bandaríkjastjórn láti af því sem kallað eru fjandsamlegum stefnum í málefnum Norður-Kóreu. 4.7.2020 15:54