Andri Eysteinsson

Nýjustu greinar eftir höfund

Vilja reisa nýtt hús­næði Mennta­vísinda­sviðs innan fjögurra ára

Nýju húsnæði Háskóla Íslands sem áætlað er að rísi á svæði Vísindagarða skólans í Vatnsmýri á næstu fjórum árum er ætlað að verða framtíðarhúsnæði Menntavísindasviðs HÍ. Þetta kemur fram í viljayfirlýsingu sem undirrituð var á ársfundi HÍ í hátíðarsal skólans í morgun.

Hefja netverslun og heimsendingu á bjór

„Það hefur verið hægt að versla samskonar vörur á netinu og fá heimsent erlendis frá og við teljum að sama gildi um okkar vöru,“ sagði Þórgnýr Thoroddsen, rekstraraðili Bjórlands sem hóf í dag netverslun og heimsendingu á bjór frá íslenskum brugghúsum.

George Floyd borinn til grafar í Houston

Útför Bandaríkjamannsins George Floyd fer fram í heimabæ Floyd í Houston í Texas í dag þar sem hann verður jarðaður við hlið móður sinnar.

Ætlar ekki að staðfesta lög um skerðingu réttinda öryrkja

Guðmundur Franklín Jónsson ætlar ekki að staðfesta lög sem skerða réttindi öryrkja og eldri borgara komi þau á hans borð nái hann kjöri. Hann myndi beita málskotsrétti sparlega og fannst farið offari í umræðum þegar frumvarp um þungunarrof var samþykkt í fyrra.

Sjá meira