Vilja reisa nýtt húsnæði Menntavísindasviðs innan fjögurra ára Nýju húsnæði Háskóla Íslands sem áætlað er að rísi á svæði Vísindagarða skólans í Vatnsmýri á næstu fjórum árum er ætlað að verða framtíðarhúsnæði Menntavísindasviðs HÍ. Þetta kemur fram í viljayfirlýsingu sem undirrituð var á ársfundi HÍ í hátíðarsal skólans í morgun. 10.6.2020 15:32
Unnið út frá því að eldurinn hafi komið upp í þurrkara Enn er beðið eftir skýrslu tæknideildar og Húsnæðis- og Mannvirkjastofnunar vegna rannsóknar á vettvangi brunans í Hafnarstræti á Akureyri 19. maí síðastliðinn þar sem karlmaður á sjötugsaldri lést 10.6.2020 14:41
Hefja netverslun og heimsendingu á bjór „Það hefur verið hægt að versla samskonar vörur á netinu og fá heimsent erlendis frá og við teljum að sama gildi um okkar vöru,“ sagði Þórgnýr Thoroddsen, rekstraraðili Bjórlands sem hóf í dag netverslun og heimsendingu á bjór frá íslenskum brugghúsum. 10.6.2020 13:49
41 sýni tekið og ekkert smit greindist Enn eru þrjú virk kórónuveirusmit hér á landi en ekkert nýtt smit greindist milli daga. Nýtt smit greindist síðast á föstudag. 10.6.2020 12:57
Dalabyggð ekki að „keyra í gegn“ breytingar vegna vindmyllugarðs Fyrirhugaður vindmyllugarður í landi Hróðnýjarstaða í Dalabyggð myndi skapa tekjur fyrir sveitarfélagið segir Eyjólfur Ingvi Bjarnason oddviti sveitastjórnar Dalabyggðar í viðtali við þá Heimi og Gulla í Bítinu á Bylgjunni á morgun. 10.6.2020 11:51
George Floyd borinn til grafar í Houston Útför Bandaríkjamannsins George Floyd fer fram í heimabæ Floyd í Houston í Texas í dag þar sem hann verður jarðaður við hlið móður sinnar. 9.6.2020 15:49
Skoða hvort stjórnarseta Evu Bryndísar hjá Högum brjóti gegn sátt Samkeppniseftirlitsins Samkeppniseftirlitið mun nú taka til skoðunar hvort seta Evu Bryndísar Helgadóttur í stjórn Haga brjóti gegn ákvæðum sáttar eftirlitsins og Haga frá 11. september 2018 sem undirrituð var vegna kaupa Haga hf. á Olíuverzlun Íslands hf. 9.6.2020 14:41
Harður árekstur á Reykjanesbraut: Tveir á slysadeild Umferðaróhapp varð á Reykjanesbraut ofan Njarðvíkur nú rétt fyrir klukkan 13 í dag. 9.6.2020 13:19
Ætlar ekki að staðfesta lög um skerðingu réttinda öryrkja Guðmundur Franklín Jónsson ætlar ekki að staðfesta lög sem skerða réttindi öryrkja og eldri borgara komi þau á hans borð nái hann kjöri. Hann myndi beita málskotsrétti sparlega og fannst farið offari í umræðum þegar frumvarp um þungunarrof var samþykkt í fyrra. 9.6.2020 12:10
Kortavelta ferðaskrifstofa dróst saman í maí á meðan áfengisverslun jókst verulega Kaup Íslendinga á innlendum vörum og þjónustu hefur aukist verulega á milli ára en kortavelta Íslendinga hér á landi var 13,6% hærri en á sama tíma árið 2019. 9.6.2020 10:30