33 prósent vilja skipta reikningnum á fyrsta stefnumóti Samkvæmt niðurstöðum könnunar sem Makamál setti inn síðasta föstudag kemur í ljós að 33% kjósa að skipta reikningnum á fyrsta stefnumóti. 31.5.2019 13:00
Viltu gifast Ásthildur? Ásthildur Bára Jensdóttir eða Stilda eins og hún er stundum kölluð hefur í mörgu að snúast þessa dagana en hún er að vinna sem flugfreyja hjá Icelandair og sinnir markaðsmálum fyrir fjölda veitingastaða. 31.5.2019 11:00
Spurning vikunnar: Má sofa hjá á fyrsta stefnumóti ef þú vilt stefnumót númer tvö? Eru einhverjar óskráðar reglur varðandi kynlíf á fyrsta stefnumóti? Er einhver munur á svörum milli kynjanna þegar við spyrjum hvort að það sé æskilegt að sofa hjá á fyrsta stefnumóti ef þig langar að hittast aftur? 31.5.2019 08:00
Hvað er það sem veitir okkur mestu hamingjuna? Hvað er það í raun sem færir okkur hamingjuna? Verður hún meiri ef við eignumst draumahúsið, náum meiri frama í vinnunni eða öðlumst frekari völd? 30.5.2019 15:15
Ríma-búið-bless Áður á öldum þegar menn voru þjakaðir af ást og þrá var ekki hægt að grípa í símann og senda eitt hjarta eða kosskarl á ástina sína eins og við gerum í dag. Fólk tjáði sig með ástarbréfum og ljóðum sem voru rituð með mikilli tilfinningu þar sem hvert orð var vel valið. Er tími rómantíkur og þrár eins og við þekkjum úr gömlu ljóðunum liðinn? 29.5.2019 20:30
Ertu að ganga í gegnum sambandsslit? 15 ólíkar break-up tilvitnanir sem vonandi fá fólk til að brosa í gegnum tárin. 29.5.2019 16:30
Bone-orðin 10: Aron Bergmann vill fyndni en ekki frekju Aroni Bergmann er margt til lista lagt en hann hefur starfað í auglýsingageiranum í mörg ár og er núna að vinna sem leikmyndahönnuður, teiknari og hugmyndasmiður. Makamál spurðu Aron hver væru hans tíu bone-orð. 28.5.2019 13:00
Einhleypan: Hver er Heimir Hallgrímsson? Lögmaðurinn, fasteignasalinn og ævintýramaðurinn Heimir F. Hallgrímsson er Einhleypa vikunnar. 28.5.2019 09:00
Emojional: Árni Vil í spjalli á Facebook Hugmyndasmiðurinn og tónlistarmaðurinn Árni Vil er flestum kunnugur. Makamál fengu Árna í létt spjall á Facebook þar sem hann fékk einungis að svara með emojis. 27.5.2019 14:30
Sönn íslensk makamál: Ég veit alltaf hvað karlmenn eru að hugsa Í samskiptum mínum við hitt kynið er ég svo heppin að vera gædd þeirri náðargáfu að vita alltaf hvað hinn aðilinn er að hugsa. 27.5.2019 09:00