Tekur við þjálfun kokkalandsliðsins Klúbbur matreiðslumeistara ráðið Georg Arnar Halldórsson sem nýjan þjálfara íslenska kokkalandsliðsins. Hann tekur við starfinu af Snædísi Xyza Mae Ocampo sem lét nýverið af störfum. 12.12.2025 07:38
Víða allhvass vindur og rigning Óveðurslægðin frá í gær er nú í morgunsárið stödd um þrjú hundruð kílómetra suður af Reykjanesi, hreyfist í norðnorðaustur og grynnist smám saman. 12.12.2025 07:16
Brú Talent kaupir Geko Consulting Brú Talent ehf. hefur undirritað samning um kaup á öllu hlutafé Geko Consulting ehf. Bæði félög starfa í ráðningar- og ráðgjafarþjónustu. 11.12.2025 14:06
„Arkitektar gervigreindar“ manneskja ársins hjá Time Bandaríska tímaritið Time hefur valið „arkitekta gervigreindar“ sem manneskju ársins. 11.12.2025 13:32
Auglýstu tilboð of títt og fá milljón í sekt Neytendastofa sektað verslunina ILVA í Kauptúni í Garðabæ um milljón krónur fyrir að birt villandi auglýsingar um afslætti og afsláttarkjör. 11.12.2025 12:06
Bein útsending: Skattspor ferðaþjónustunnar Skattspor ferðaþjónustunnar fyrir árið 2024 verður kynnt á morgunfundi Samtaka ferðaþjónstunnar og Samtaka atvinnulífsins sem hefst klukkan níu. 11.12.2025 08:33
Stormur gengur yfir sunnan- og vestanvert landið Austan hvassviðri eða stormur gengur nú yfir sunnan- og vestanvert landið og nú í morgunsárið taka gular viðvaranir gildi vegna þess á stórum hluta landsins. 11.12.2025 07:15
Höfundur Kaupalkabókanna látinn Hin breska Sophie Kinsella, höfundur hinna vinsælu Shopaholic-bóka, er látin, 55 ára að aldri. 10.12.2025 13:12
Róbert vill leiða lista Viðreisnar í borginni Róbert Ragnarsson, sérfræðingur í stjórnsýslu og fyrrverandi bæjarstjóri í Grindavík, hefur boðið sig fram til að leiða lista Viðreisnar í Reykjavík í komandi borgarstjórnarkosningum í maí næstkomandi. 10.12.2025 11:26
Einn tenóranna þriggja með tónleika í Hörpu í mars Plácido Domingo mun halda tónleika í Eldborg í Hörpu í maí á næsta ári, þar sem hann mun koma fram ásamt sópransöngkonu og píanóleikaranum James Vaughan. 10.12.2025 10:35