Þakið rifnaði í heilu lagi af bílskúrnum Eyjamenn muna margir hverjir vart eftir verra óveðri en því sem gekk yfir Vestmannaeyjar í gærkvöldi og nótt. 11.12.2019 13:40
Einkaaðili vill framkvæma bálfarir á ódýrari og umhverfisvænni hátt Sprotafyrirtæki vill koma upp óháðri bálstofu á höfuðborgarsvæðinu. Vill fyrirtækið einnig bjóða viðskiptavinum sínum upp á að láta grafa öskuna ásamt tré í minningargarði. 3.12.2019 11:15
Vill vita hvort kafbátaleitarflugvélar hafi stuðlað að metári í hvalreka Síðustu 10 ára hafa 400 hvalir rekið á land á Íslandi. Af þeim 400 hafa 200 rekið á land síðastliðin tvö ár. 1.12.2019 12:18
Jóhannes grunar að eitrað hafi verið fyrir sér eftir starfslokin hjá Samherja Þessu greinir Jóhannes frá í viðtali við sjónvarpsstöðina Al Jazeera, sem birti í dag umfangsmikla umfjöllun sína um Samherjamálið í Namibíu undir titlinum "The Anatomy of a Bribe“. 1.12.2019 11:13
Hefðu viljað að lengra yrði gengið í leigubílafrumvarpinu Óþarflega strangt en vissulega jákvætt segir fulltrúi Samtaka atvinnulífsins. 30.11.2019 21:00
Þingmenn vilja gefa dreifingu ösku frjálsa hér á landi Mjög strangar reglur gilda um slíka dreifingu í dag. Verði frumvarpið að lögum yrði að virða óskir hins látna. 30.11.2019 18:30
Slökkviliðsstjóri segist bera ábyrgð á því að reykkafari hætti lífi sínu fyrir tölvu Reykkafarinn villtist í húsinu í Miðhrauni sem hafði verið breytt án leyfis. 29.11.2019 22:30
Ósáttur við leigubílafrumvarp sem opnar dyrnar fyrir Uber og lyft Stöðvarskylda og fjöldatakmarkanir eru afnumdar í leigubílafrumvarpi samgönguráðherra sem opnar á farveitur á borð við Uber og Lyft. Leigubílstjórar eru ekki hrifnir af frumvarpinu. 29.11.2019 22:30
Vilja reisa kláfalyftu á Ísafirði fyrir tvo og hálfan milljarð króna Á toppi Eyrarfjalls yrði veitingastaður sem tæki 250 manns í sæti. 27.11.2019 13:00
Fjölskylda sækir bætur vegna Shaken Baby-máls sem umturnaði lífi hennar Íslenska ríkið viðurkenndi að aðgerðir lögreglu og Barnaverndarstofu stofu hefðu verið ólögmætar en Reykjavíkurborgar neitar sök. 27.11.2019 07:00