Hollywood logar vegna tölvugerðs James Dean Skilningsleysið er skammarlegt, ritar Chris Evans. 7.11.2019 17:54
Hópur mótmælenda dró bæjarstjórann um götur bæjarins og sökuðu um morð Andstæðingum og stuðningsmönnum stjórnvalda hefur lent allnokkru sinnum saman undanfarið í kjölfar forsetakosninga 20. október síðastliðinn. Að minnsta kosti þrír hafa látið lífið í þeim átökum. 7.11.2019 15:31
Þjóðernissamtökin Norðurvígi dreifa áróðri í Háskóla Íslands Rektor fordæmir þessa dreifingu samtakanna. 7.11.2019 11:01
Orðaður við hlutverk Mörgæsarinnar Colin Farrell er sagður í viðræðum um hlutverk í næstu Batman-mynd. 7.11.2019 10:19
Minnka plastið um 85 prósent Arna, laktósafría mjólkurvinnslan í Bolungarvík, hefur kynnt til leiks nýjar umhverfisvænni umbúðir fyrir þykku ab mjólk sína. 5.11.2019 10:52
„Finnst frekar ljótt og leiðinlegt að stofna einhverja hátíð á sama tíma og okkar hátíð er“ Framkvæmdastjóri Senu Live segir lélegt af forráðamönnum nýrrar tónlistarhátíðar að reyna að nýta sér vörumerki Airwaves til að selja bjór og mat. 4.11.2019 20:00
Umferðaraukning heldur ekki í við fólksfjölgun á höfuðborgarsvæðinu Verkefnastjóri Vegagerðarinnar segir umferðartölur haldast fast í hendur við efnahagsástandið. 4.11.2019 13:00
Krefjast vettvangsferðar í bústaðinn í Borgarfirði þar sem amfetamín var framleitt Verjendur gerðu þá kröfu til að betri skilningur fáist á aðstæðum þar. 4.11.2019 12:15
Konurnar sjá um að svæla vindlareyk karlanna út úr þjóðkirkjunni Breyttir tímar blasa við þjóðkirkjunni þar sem konur stýra tiltekt á starfsháttum og viðhorfi kirkjunnar. Þetta segir Biskup Íslands eftir að ráðherra kirkjumála sagði kirkjuna verða að læra af mistökum sínum gagnvart samkynhneigðum. 3.11.2019 21:00
Borgin ætlar að umbylta undirbúningi framkvæmda Veitingahúsaeigendur á Hverfisgötu ætla fara fram á milljónir í bætur vegna tafa á framkvæmdum þar. 3.11.2019 20:00