Borgarstjóri felldi Oslóartréð í Heiðmörk í dag Tréð var fellt í fallegum lundi í Heiðmörk í dag en tréð er um 12,4 metra átt og sextíu ára gamalt sitkagrenitré. 14.11.2020 15:15
Segja fréttir af aftöku al-Qaeda leiðtoga ekki á rökum reistar New York Times greindi frá því í gær að Abdullah Ahmed Abdullah, betur þekktur sem Abu Muhammad al-Marsi, næstæðsti leiðtogi hryðjuverkasamtakanna al-Qaeda, hafi verið ráðinn af dögum í Tehran í ágúst. 14.11.2020 14:48
Vegagerðin segir lög ekki hafa verið brotin Vegagerðin segir að stofnunin hafi ekki brotið lög þegar gengið var frá samningum við Norlandair ehf. um flug til Bíldudals og Gjögurs. Ýmsar rangfærslur hafi þó verið á kreiki um málið. 14.11.2020 13:19
Gefa lítið fyrir grænt plan borgarinnar: „Enn ein glærusýningin um ekki neitt“ Vigdís Hauksdóttir, borgarfulltrúi Miðflokksins og Kolbrún Baldursdóttir, borgarfulltrúi Flokks fólksins, gefa lítið fyrir „Græna planið“ svokallaða, sóknaráætlun Reykjavíkurborgar eftir heimsfaraldur. 14.11.2020 12:52
Eldflaugum skotið að tveimur flugvöllum í Eþíópíu Stjórnvöld í Eþíópíu segja að ráðandi öfl í Tigray-ríki í norðurhluta landsins hafi skotið eldflaugum yfir í nærliggjandi héruð sem hafi meðal annars valdið skemmdum á mikilvægum innviðum. 14.11.2020 11:45
Utís hópurinn hlaut hvatningarverðlaun Íslensku menntaverðlaunanna Tilkynnt var um verðlaunahafa Íslensku menntaverðlaunanna í gær en þeim er ætlað að auka veg menntaumbótastarfs og vekja athygli á metnaðarfullu og vönduðu skóla- og frístundastarfi með börnum og unglingum. 14.11.2020 10:23
Sýkingavarnadeild fámenn og lítið mátti út af bregða Framkvæmdastjórn og forstjóri Landspítalans þurfa að skuldbinda sig til að styrkja starfsemi sýkingavarnadeildar í orði og gjörðum og styrkja þarf stöðu deildarinnar innan stjórnkerfis spítalans að mati höfund Landakotsskýrslu. 14.11.2020 09:55
Stjörnu-Sævar og Þórhildur Fjóla eiga von á barni Svo virðist sem parið eigi von á dreng en Þórhildur Fjóla birti mynd af þeim með sónarmynd á Twitter í dag. 12.11.2020 23:39
Pólski sendiherrann sakar aðgerðasinna um lygar og fjölmiðla um óvönduð vinnubrögð Sendiherra Póllands á Íslandi sakar pólska aðgerðasinna á Íslandi um lygar. Það sé ekki rétt að hann hafi farið þess á leit við lögreglu að hún myndi fjarlægja borða sem settur var upp fyrir sendiherrabústaðinn. 12.11.2020 23:04
Leigubílstjórar saka höfunda OECD-skýrslu um þekkingarleysi Bandalag íslenskra leigubílstjóra telur skýrslu OECD um samkeppnismat á regluverki í ferðaþjónustu og byggingariðnaði gera lítið úr reynslu, þekkingu og fagmennsku ýmissa iðngreina á Íslandi, þar á meðal leigubifreiðaakstri. 12.11.2020 22:03