Stúdentar við HÍ æfir vegna fyrirkomulags lokaprófa Fjöldi lokaprófa við Háskóla Íslands, einkum á heilbrigðisvísindasviði, mun fara fram í formi staðprófs sem krefst þess að nemendur mæti í persónu og sitji próf í kennslustofu. 11.11.2020 18:33
Undirbúningur hafinn að afléttingu neyðarstigs Undirbúningur er hafinn á Landspítalanum við afléttingu neyðarstigs á spítalanum og er stefnt að því að færa spítalann niður af neyðarstigi og á hættustig á morgun. 11.11.2020 17:14
Kynna áform um stofnun þjóðgarðs á Vestfjörðum Unnið er að undirbúningi friðlýsingarinnar að því er fram kemur í tilkynningu frá umhverfis- og auðlindaráðuneytinu. 2.11.2020 23:34
Hátt í 10% íbúa Dalvíkurbyggðar í sóttkví: „Okkur tekst að sigrast á þessu eins og öðru“ Öll leikskólabörn og starfsfólk leikskólans Krílakots á Dalvík eru í sóttkví eftir að fimm starfsmenn leikskólans greindust með covid-19. Alls eru nú 178 í sóttkví í Dalvíkurbyggð sem nemur hátt í 10% íbúa sveitarfélagsins. 2.11.2020 23:31
Íslendingar í Vín hvattir til að láta vita af sér Borgaraþjónusta utanríkisráðuneytisins hvetur Íslendinga í borginni til að láta vita af sér vegna árásanna þar í borg í kvöld. 2.11.2020 22:35
„Vel til fundið“ hjá flughernum að nefna flugvél eftir Reykjavík Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra segir það „sérlega vel til fundið“ hjá breska flughernum að nefna nýja eftirlitsflugvél sína eftir Reykjavík. 2.11.2020 22:26
Íslendingar í Vín segja ástandið hrikalegt Skotárás varð í Vínarborg í kvöld og hafa umfangsmiklar lögregluaðgerðir staðið yfir á að minnsta kosti sex stöðum í borginni. 2.11.2020 21:46
Minnst 22 látnir eftir skotárás á Kabúl-háskóla Stjórnvöld í landinu segja að flestir þeirra sem urðu fyrir árásinni hafi verið námsmenn og að lögregla hafi skotið árásarmennina til bana á vettvangi. 2.11.2020 20:06
Rauði krossinn ætlar ekki að hætta rekstri spilakassa Formaður SÁÁ telur að yfirvöld ættu að styrkja samtökin vegna tekjumissis sem verður vegna ákvörðunar félagsins um að hætta þátttöku í rekstri spilakassa. 2.11.2020 19:11
Heimilismaður smitaðist á hjúkrunarheimilinu Mörk Að höfðu samráði við smitsjúkdómalækna hefur viðkomandi verið lagður inn á Landspítala og viðbúnaðarstig virkjað á hjúkrunarheimilinu. 2.11.2020 18:47