„Rektu Fauci, rektu Fauci“ kölluðu stuðningsmenn Trump Donald Trump Bandaríkjaforseti gaf í skyn á kosningafundi með stuðningsmönnum sínum í Flórída að hann hygðist reka Anthony Fauci, helsta sóttvarnasérfræðing Bandaríkjastjórnar. 2.11.2020 18:09
Kostnaður vegna forsetakosninganna tæpar 416 milljónir Það er um 75 milljónum meira en kostnaður vegna síðustu forsetakosninga þar á undan árið 2016. 2.11.2020 17:04
„Peningaleysi er ekki skýringin“ Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra segist fylgjast grannt með stöðu mála á Landspítalaunum eftir að spítalinn var settur á neyðarstig. Helsti óttinn hafi ræst í kjölfar hópsýkingar á Landakoti. 1.11.2020 19:00
Sendir aðstandendum hinna látnu samúðarkveðjur Forsetinn hvetur jafnframt landsmenn til að kynna sér tilmæli og leiðbeiningar eftir að nýjar reglur tóku gildi fyrir helgi. 1.11.2020 17:09
Hertar aðgerðir, áhrif á skólana og bandarísk stjórnmál í Víglínunni Víglínan hefst klukkan 17:40 og er í opinni dagskrá á Stöð 2 og Vísi. 1.11.2020 17:05
Framsóknarmenn halda prófkjör í Kraganum Framsóknarmenn í Suðvesturkjördæmi halda prófkjör til að velja á framboðslista fyrir alþingiskosningarnar sem fram fara á næsta ári. 1.11.2020 16:46
Minnst sjö látin á Filippseyjum Minnst sjö eru látin og fleiri slösuð eftir fellibylinn Goni sem gengur yfir Filippseyjar. Meðal hinna látnu er fimm ára barn. 1.11.2020 16:10
Þórður Snær „stökkvi upp á röngum fæti“ með gagnrýni sinni Þórður Snær segir ekki fara saman hljóð og mynd hvað varðar hegðun sumra þeirra sjávarútvegsfyrirtækja sem hafa ritað undir stefnu um samfélagsábyrgð. 1.11.2020 15:37
Yngstu nemendurnir í sóttkví vegna smits hjá kennara Nemendur í 1. bekk í Lundarskóla á Akureyri auk nokkurra starfsmanna þurfa að fara í sóttkví fram á föstudag eftir að kennari við skólann greinst með covid-19. 1.11.2020 15:04
Hurð spennt upp og öllu stolið af skrifstofu Útvarps 101 Brotist var inn á skrifstofu útvarpsstöðvarinnar Útvarp 101 í nótt og nánast öllum búnaði stolið. 1.11.2020 14:11