Jóhann Kristófer og Alma Gyða eiga von á „litlum homie“ Parið á von á barni í næsta mánuði. 28.10.2020 19:44
„Kerfið er ekki að virka“ Gert er ráð fyrir að tekjur af veiðigjaldi á næsta ári verði um 7,5 milljarðar á næsta ári, samanborið við 4,8 milljarða áætlaðar tekjur á þessu ári. 28.10.2020 19:20
Tekjur ríkissjóðs af veiðigjaldi hækki um tæpa þrjá milljarða á næsta ári Áætlað er að tekjur ríkissjóðs af veiðigjaldi verði 7,5 milljarðar króna á næsta ári. Sjávarútvegsráðherra segir þetta til marks um að veiðigjaldskerfið sé að virka. 28.10.2020 18:30
Fimm ára stúlka lést í bílslysi: Ökumaðurinn flúði vettvang Lögreglan í Kaupmannahöfn lýsir eftir ökumanni bifreiðar sem varð fimm ára stúlku að bana í alvarlegu umferðarslysi síðdegis í dag. 28.10.2020 17:30
„Okkur finnst þetta vera móðgun við vilja þjóðarinnar“ Rúmlega 40 þúsund manns, sem er yfir 10% þjóðarinnar, hafa skrifað undir áskorun til Alþingis um að afgreiða breytingar á stjórnarskránni en til stendur að afhenda Alþingi undirskriftirnar í vikunni. 18.10.2020 20:02
Tollamál, stjórnarskrá, flugvöllur og fleira í Víglínunni Tollamál, þjóðaratkvæðagreiðslur, Reykjavíkurflugvöllur og stjórnarskráin verða til umræðu í Víglínunni í dag. Víglínan er í opinni dagskrá á Stöð 2 og Vísi klukkan 17:40. 18.10.2020 16:46
Segja ákvörðun ráðuneytisins ógna öryggi veiðimanna og auka álag á rjúpnastofninn Skotveiðifélag Íslands, SKOTVÍS, mótmælir ákvörðun stjórnvalda um að gera engar breytingar á veiðitíma rjúpu í ár. Félagið telur fulla ástæðu til að ráðuneytið endurskoði ákvörðun sína og segir ráðuneytið beita sýndarmennsku og sýni félaginu lítilsvirðingu. 18.10.2020 16:12
Vopnahlé brotið nokkrum mínútum eftir að það tók gildi Aserar og Armenar saka hvern annan um brot á vopnahléi sem átti að taka gildi á miðnætti í gærkvöldi. 18.10.2020 13:38
Sóknarfæri fyrir íslenskan landbúnað að líta á matvælaframleiðslu sem þjóðaröryggismál Haraldur Benediktsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksin og Guðfinna Harpa Arnardóttir, formaður Landssambands sauðfjárbænda, eru sammála um að tilefni sé til að endurskoða tollasamning við Evrópusambandið. 18.10.2020 12:55
Sósíalistar gætu komist aftur til valda í Bólivíu Ef marka má skoðanakannanir gæti farið svo að sósíalistar komist aftur til valda eftir um það bil eins árs tíð hægristjórnar í Bólivíu. 18.10.2020 10:25