Bein útsending frá Kvennafrídegi á Arnarhóli Vísir verður með beina útsendingu frá dagskránni á Arnarhóli. 24.10.2018 14:40
Segir það eðlilegt skref fram á við að opna heilsugæslu fyrir konur Áslaug Valsdóttir, formaður Ljósmæðrafélags Íslands, segir það eðlilegt skref fram á við að opna sérstaka heilsugæslu fyrir konur. Vísar hún í leiðbeiningar WHO, Alþjóðaheilbrigðisstofnunarinnar, þess efnis nýta eigi betur starfskrafta annarra menntaðra stétta í heilbrigðiskerfinu en lækna, til dæmis ljósmæðra og hjúkrunarfræðinga. 17.10.2018 13:45
Framkvæmdastjóri SA kallar eftir skynsemi Framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins segir kröfugerð Starfsgreinasambandsins verða að taka mið af launa- og kaupmáttarhækkunum síðasta árið. Verulegar krónutöluhækkanir og styttri vinnuvika sé ekki sérlega skynsamleg nálgun 11.10.2018 11:39
Hegningarlagabrotum fjölgaði um sex prósent Tilraunir til manndráps voru átta á síðasta ári sem eru fleiri slík brot en síðastliðinn sextán ár. 20.9.2018 20:39
Talið að 11 Íslendingar séu vangreindir með sjaldgæft heilkenni Eingöngu þrjár stúlkur eru greindar með Smith Magenis heilkennið, eða SMS, hér á landi en talið er að um ellefu Íslendingar séu með heilkennið án þess að vita af því. Foreldrar stúlknanna segja mikilvægt að fá greiningu til að bæta lífsgæði og fá sálarró. 14.9.2018 20:45
50 milljónir í neyslurými fyrir fíkniefnaneytendur Stefnt er að opnun neyslurýmis og aðgengi að nálaskiptabúnaði fyrir fíkniefnaneytendur í fjárlagafrumvarpi fyrir árið 2019. 13.9.2018 20:00
Hundruð milljóna í veikindakostnað skólastarfsfólks Kostnaður borgarinnar vegna langtímaveikinda starfsmanna á leikskólum, í grunnskólum og á frístundaheimilum er ríflega 350 milljónir króna á hálfu ári. 30.8.2018 19:39
Níu hundruð umsóknir um íbúðir hjá Bjargi Opnað var fyrir umsóknir um miðjan maí og í lok júlí höfðu alls 818 umsóknir borist eða þremur fleiri en allar þær íbúðir sem eru í undirbúningi. 20.8.2018 20:40
Tugir þúsunda heyrúlla til Noregs Að minnsta kosti tvö hundruð bændur víðs vegar um landið hafa áhuga á að selja hey til Noregs. Bóndinn sem heldur utan um útflutning í Skagafirði segir símann ekki stoppa. Fyrsta skipið fer um mánaðarmótin til Noregs. 13.8.2018 22:30
Aðstandendur vildu samtal en voru handteknir Móðir og systir manns á fertugsaldri voru handteknar á geðdeild Landspítalans í gær þegar þær mótmæltu útskrift mannsins af deildinni. Faðir mannsins segir fjölskylduna hafa beðið um útskýringar og samtal en því hafi verið svarað með ofbeldi. Eftir tuttugu ára baráttu fyrir son sinn segir maðurinn ljóst að geðheilbrigðiskerfið hér á landi sé gjörónýtt. 9.8.2018 22:40