Allra besta sumarvinnan Tómas Nói Emilsson fékk tilboð um sumarvinnu sem hann gat ekki hafnað; að leikstýra sjónvarpsauglýsingu. Hann er reynslunni ríkari og stefnir ótrauður á frekari kvikmyndagerð. 29.7.2017 10:00
Heimferð ekki á dagskránni Guðrún Inga Sívertsen er fararstjóri íslenska liðsins á EM í Hollandi. Hún segir ótal hluti þurfa að ganga upp en finnur ekki fyrir stressi. Mikill hugur er í íslenska hópnum og á liðið ekki bókaða heimferð eftir riðilinn. 17.7.2017 16:00
Kortleggja ilm íslenskrar náttúru Hönnuðirnir Sonja Bent og Elín Hrund Þorgeirsdóttir kortleggja nú ilm íslenskrar náttúru og eima jurtir á Hönnunarsafni Íslands. Gestir geta fylgst með rannsókninni og fundið ilminn af náttúrunni. 5.7.2017 16:30
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent