Þorgerður Katrín vill áfram leiða Viðreisn í Suðvesturkjördæmi Benedikt Jóhannesson fyrsti formaður Viðreisnar hyggur á framboð til Alþingis í einu þriggja stærstu kjördæmanna á suðvesturhorninu. Hann minnir á að bæði hann og Jóna Sólveig Elínardóttir þáverandi varaformaður hafi boðið sig fram í landsbyggðarkjördæmum í kosningunum 2016 og náð kjöri. 15.9.2020 19:20
Stjórnvöld skoða sérstaka útfærslu á ferðamennsku Stjórvöld hafa framlengt sóttvarnaaðgerðir við landamærin og segja þær hafa skilað árangri þegar kórónuveiran sé í sókn í nágrannalöndum. Hins vegar sé verið að skoða leiðir til einfaldrar ferðamennsku með sóttvarnaráðstöfunum. 11.9.2020 19:20
Tónlistarmönnum og öðrum listamönnum verða tryggðar bætur Stærstur hluti tónlistarmanna hefur verið án launa í sjö mánuði. Menntamálaráðherra kynnir aðgerðir í næstu viku sem eiga að bæta þeim og öðrum listamönnum skaðan. 11.9.2020 19:20
Icelandair flýgur helming flugáætlunar ársins 2015 á næsta sumri Icelandair reiknar með hægum bata í rekstrinu á næstu mánuðum. Þannig geri áætlanir aðeins ráð fyrir að Icelandair fljúg tæplega helming þess flugs sem flogið var á árinu 2015 að sögn forstjórans. 10.9.2020 11:54
Reikna með að lífeyrissjóðirnir fari hægt af stað í fjárfestingum í útlöndum Reiknað er með að lífeyrissjóðirnir fari hægt af stað í fjárfestingum í útlöndum eftir að sex mánaða samkomulag um að þeir haldi sig til hlés í slíkum fjárfestingum rennur út í næstu viku. Sjóðirnir hafa úr gífurlegum fjármunum að spila. 9.9.2020 19:54
Icelandair reiknar með að vera komið á sléttan sjó eftir fjögur ár Áætlanir Icelandair gera ráð fyrir að félagið verði komið í svipaða stöðu og það var í á þar síðasta ári og í fyrra eftir fjögur ár. Forstjórinn er bjartsýnn á allt að tuttugu og þriggja milljarða hlutafjáraukningu sem samþykkt var á hluthafafundi í dag. 9.9.2020 18:31
Opnast líklega fyrir fjárfestingar lífeyrissjóða í útlöndum í næstu viku Lífeyrissjóðirnir hafa í tvígang gert samkomulag við Seðlabankann til þriggja mánaða í senn um að fjárfesta ekki í útlöndum til að verja krónuna í kórónufaraldrinum. Það samkomulag rennur út á fimmtudag í næstu viku. 9.9.2020 12:08
Starfsmenn segja mikilvæg verkefni Nýsköpunarmiðstöðvar í óvissu Nú þegar fjórir mánuðir eru þar til stefnt er að því að Nýsköpunarmiðstöð Íslands verði lögð niður eru starfsmenn í óvissu um framtíð sína og þau fjölmörgu verkefni sem unnin eru hjá stofnuninni. 8.9.2020 18:59