Ríkisábyrgð á lánum til Icelandair verður að lögum í kvöld Icelandair stefnir á hlutafjárútboð í þessum mánuði upp á allt að 23 milljarða. Eitt af skilyrðum þess að mati félagsins var að ríkið veitti félaginu ábyrgð á lánalínur. Frumvarp um ríkisábyrgðina verður að lögum í kvöld. 4.9.2020 19:20
Fjármálaráðherra segir þörf fyrir stórframkvæmdir í samgöngumálum höfuðborgarsvæðisins Formaður Miðflokksins segir að eftir að ríkisstjórnin hafi „látið hafa sig í" að skrifa undir samgöngusáttamála við sex sveitarfélög á höfuðborgarsvæðinu, hafi Reykjavíkurborg ullað á ríkisstjórnina varðandi Sundabraut. 4.9.2020 12:31
Utanríkisráðherra segir Íslendinga hafa sofið í netöryggismálum Smári McCarthy þingmaður Pírata segir að eftir upplýst var að leyniþjónusta danska hersins veitti Þjóðaröryggisstofnun Bandaríkjanna aðgang að 3.9.2020 19:20
Forsætisráðherra segir ekki á dagskrá ríkisstjórnar að fresta launahækkunum Forsætisráðherra segir það ekki stefnu ríkisstjórnarinnar að ýta lífskjarasamningunum til hliðar. Aðilar vinnumarkaðarins semji um kaup og kjör og ríkisstjórnin vinni eftir sinni yfirlýsingu í tengslum við gerð samninganna. 3.9.2020 12:03
5G byltingin að hefjast á Íslandi og mun breyta miklu Vodafone og Nova munu standa saman að uppsetningu 5G loftneta um allt land þannig að þessi nýja tækni nýtist öllum landsmönnum. 2.9.2020 19:40
Flugsamgöngur kerfislega mikilvægar en ekki Icelandair Forstjóri flugfélagsins Play segir kerfislega mikilvægt að hafa flugsamgöngur við landið en ekki endilega í höndum Icelandair. 1.9.2020 18:55
Play leggst alfarið gegn ríkisaðstoð við Icelandair Forstjóri flugfélagsins Play segir það skekkja samkeppnisstöðuna á flugmarkaði ef ríkið veiti Icelandair ríkisábyrgð á lánum upp á 15 milljarða. Play sé tilbúið að hlaupa hratt í skarðið fari illa fyrir Icelandair. 1.9.2020 12:13
Forstjóri Huawei segir 5G ekki opna leið til njósna Forstjóri Huawei á Norðurlöndum segir engar bakdyr í 5G búnaði fyrirtækisins sem kínversk stjónvöld geti notað til að njósna um stjórnvöld annarra landa. 5.8.2020 18:52
Tony Blair segir John Hume hafa talað í sig kjark John Hume sem var einn aðalhvatamaðurinn að föstudagsins langa friðarsamkomulaginu á Norður Írlandi er látinn. Tony Blair segir Hume hafa talað í hann kjark til að ná fram friðarsamningum. 3.8.2020 22:06
Sérfræðingar undir stjórn WHO leita uppruna Covid-19 Frumrannsókn sérfræðinga Alþjóðaheilbrigðisstofnunarinnar og frá Kína hafa lokið frumathugun á uppruna Covid19 veirunnar. Nú er að hefjast viðameiri rannsókn til að finna nákvæmlega hvar veiran flutti sig úr dýrum í menn. 3.8.2020 19:28