Heimir Már Pétursson

Nýjustu greinar eftir höfund

Vinnuvikan ekki eins stutt og SA fullyrðir segir forseti ASÍ

Forseti Alþýðusambandsins segir vinnutíma Íslendinga vanmetinn í þeim tölum sem Samtök atvinnulífsins birtu í gær og segja að sýni að framleiðni hér á landi sé mun meiri en hingað til hafi verið talið. Íslendingar vinni lengri vinnuviku en þarna sé haldið fram.

Lögregla rannsakar mál Hauks Hilmarssonar sem mannshvarf

Utanríkisþjónustan mun áfram eiga regluleg samskipti við fulltrúa tyrkneskra stjórnvalda vegna hvarfs Hauks Hilmarssonar í Sýrlandi þótt borgaraþjónustuþætti málsins sé lokið, að sögn utanríkisráðherra.

Sjá meira