Heimir Már Pétursson

Nýjustu greinar eftir höfund

Vilja þrefalda landeldi á laxi í Þorlákshöfn

Landeldi á laxi í Þorlákshöfn mun rúmlega þrefaldast ef áætlanir nýrra aðila um fimm þúsund tonna landeldi þar ná fram að ganga. Stefnt er að umhverfisvænu eldi í hæsta gæðaflokki sem framleiði fyrir hágæðamarkað á laxi.

Sjá meira