Vilja þrefalda landeldi á laxi í Þorlákshöfn Heimir Már Pétursson skrifar 1. mars 2018 19:14 Fyrirhugað fimm þúsund tonna landeldi á laxi í Þorlákshöfn mun skapa fimmtíu bein störf. Áætlanir Landeldis ehf. eru nú í umhverfismati og áætla eigendur að framkvæmdir geti hafist eftir rúmt ár ef allt gengur að óskum. „Við getum reiknað með því að framkvæmdir hefjist á fyrri hluta næsta árs sem er eðlilegur tími vegna þess að umhverfismatið tekur tíma, við þurfum að klára það fram að haustmánuðum og fá svo leyfi fyrir þennan stað,“ segir Ingólfur Snorrason, stjórnarformaður Landeldis ehf. sem kynnti áformin.Hvað gætu margir hugsanlega fengið vinnu við þetta ef allt gengur upp?„Við erum að tala um eitthvað um fimmtíu störf sem eru bein störf. Tengd störf eru um 25.“Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegsráðherra var á kynningarfundinum og lýst honum vel á hugmyndirnar.„Jájá, hugmyndin er skemmtileg og uppbyggileg. Það er ánægjulegt að sjá hvernig menn eru að vinna úr þeim tækifærum og hugmyndum sem að uppi eru. Ég vil sömuleiðis leggja áherslu á það að kynningin á þessum áformum hér er til fyrirmyndar. Það að fara með þetta hér inn í þetta samfélag á þessu stigi málsins er mjög gott og gefur öllum færi á því að segja skoðun sína.,“ segir Kristján Þór.Þið ætlið að búa til umhverfisvæna vöru í hágæðaflokki?„Það er stefnan og hefur verið frá upphafi,“ segir Ingólfur. Fiskeldi Mest lesið Bylgja Dís er látin Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Gestur Guðmundsson er látinn Innlent Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Innlent Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Innlent Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Erlent Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Innlent Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Innlent Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Innlent Fleiri fréttir Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Skjálfti upp á 3,3 í Vatnafjöllum Afnemur æviskipanir varasaksóknara eftir mál Helga Magnúsar Gul úrkomuviðvörun á Austfjörðum og á Suðausturlandi Gestur Guðmundsson er látinn Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Háskólinn hafi ekki breytt stefnu sinni um inntöku alþjóðlegra nema Hallar á karla í fjárlagafrumvarpi Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Óttast verðhækkanir sem bitni á konum og barnafjölskyldum Ósáttur við skattana og hefði viljað loka fjárlagagatinu Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Ólík sýn á nýja fjárlagafrumvarpið Bylgja Dís er látin Fundu villuráfandi ferðamenn nærri skálanum í Landmannalaugum „Allir vilja alltaf meira“ Reikna með fimmtán milljarða halla á næsta ári Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Bjargað af efri hæð eftir að eldur kom upp á jarðhæð í íbúðarhúsi Leitað að manni með öxi Sjá meira
Fyrirhugað fimm þúsund tonna landeldi á laxi í Þorlákshöfn mun skapa fimmtíu bein störf. Áætlanir Landeldis ehf. eru nú í umhverfismati og áætla eigendur að framkvæmdir geti hafist eftir rúmt ár ef allt gengur að óskum. „Við getum reiknað með því að framkvæmdir hefjist á fyrri hluta næsta árs sem er eðlilegur tími vegna þess að umhverfismatið tekur tíma, við þurfum að klára það fram að haustmánuðum og fá svo leyfi fyrir þennan stað,“ segir Ingólfur Snorrason, stjórnarformaður Landeldis ehf. sem kynnti áformin.Hvað gætu margir hugsanlega fengið vinnu við þetta ef allt gengur upp?„Við erum að tala um eitthvað um fimmtíu störf sem eru bein störf. Tengd störf eru um 25.“Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegsráðherra var á kynningarfundinum og lýst honum vel á hugmyndirnar.„Jájá, hugmyndin er skemmtileg og uppbyggileg. Það er ánægjulegt að sjá hvernig menn eru að vinna úr þeim tækifærum og hugmyndum sem að uppi eru. Ég vil sömuleiðis leggja áherslu á það að kynningin á þessum áformum hér er til fyrirmyndar. Það að fara með þetta hér inn í þetta samfélag á þessu stigi málsins er mjög gott og gefur öllum færi á því að segja skoðun sína.,“ segir Kristján Þór.Þið ætlið að búa til umhverfisvæna vöru í hágæðaflokki?„Það er stefnan og hefur verið frá upphafi,“ segir Ingólfur.
Fiskeldi Mest lesið Bylgja Dís er látin Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Gestur Guðmundsson er látinn Innlent Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Innlent Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Innlent Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Erlent Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Innlent Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Innlent Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Innlent Fleiri fréttir Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Skjálfti upp á 3,3 í Vatnafjöllum Afnemur æviskipanir varasaksóknara eftir mál Helga Magnúsar Gul úrkomuviðvörun á Austfjörðum og á Suðausturlandi Gestur Guðmundsson er látinn Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Háskólinn hafi ekki breytt stefnu sinni um inntöku alþjóðlegra nema Hallar á karla í fjárlagafrumvarpi Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Óttast verðhækkanir sem bitni á konum og barnafjölskyldum Ósáttur við skattana og hefði viljað loka fjárlagagatinu Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Ólík sýn á nýja fjárlagafrumvarpið Bylgja Dís er látin Fundu villuráfandi ferðamenn nærri skálanum í Landmannalaugum „Allir vilja alltaf meira“ Reikna með fimmtán milljarða halla á næsta ári Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Bjargað af efri hæð eftir að eldur kom upp á jarðhæð í íbúðarhúsi Leitað að manni með öxi Sjá meira