Heimir Már Pétursson

Nýjustu greinar eftir höfund

Fyrsta skrefið tekið í dag til endurreisnar verkamannabústaða

Forseti Alþýðusambandsins segir að endurreisn verkamannabústaðakerfisins hafi í raun hafist í dag þegar fyrsta skóflustungan var tekin af fyrstu íbúðunum af fimmtán hundruð sem byggingarfélag verkalýðshreyfingarinnar er með áætlanir um að byggja.

Sjá meira