Heimir Már Pétursson

Nýjustu greinar eftir höfund

Sirkus upprisinn í Þórshöfn í Færeyjum við góðan orðstír

Einn frægasti og vinsælasti veitingastaður Reykjavíkur í mörg ár sem nú er horfinn af yfirborði borgarinnar, er risinn upp úr öskustónni í Þórshöfn í Færeyjum. Þar sinnir hann þörfum hópa sem áður höfðu ekki átt sér afdrep í höfuðstað eyjanna.

Krónukaupendur gætu hagnast um milljarða með gjaldeyriskaupum

Ljóst er að margir fjármálamenn og fyrirtæki sem áttu peninga í útlöndum geta nú hagnast um stórar fjárhæðir ef þeir losa um fjárfestingar sínar eftir fyrsta krónuútboðið á fyrri hluta ársins 2012 og skipta krónum aftur yfir í gjaldeyri.

Utanríkisráðherra óttast ekki yfirburði Breta gangi þeir í EFTA

Utanríkisráðherra óttast ekki að Bretar yrðu of stórir innan EFTA gengju þeir í samtökin með Íslendingum, Norðmönnum, Sviss og Liechtenstein, þótt þeir yrðu lang öflugasta ríkið innan samtakanna. Miklir möguleikar fælust í fríverslunarsambandi við Bretland.

Sjá meira