Svandís segir ótækt að uppreist æru sé afgreidd á færibandi Svandís Svavarsdóttir átti frumkvæði að aukafundi í nefndinni í dag vegna þeirrar gagnrýni sem fram hefur komið að undanförnu á að Róbert Downing skuli hafa fengið uppreist æru og þar með endurheimt lögmannsréttindi sín. 18.7.2017 20:08
Spánverjar á mótorhjólum minnast Spánverjavíganna fyrir vestan Hópur Spánverja á mótorhjólum kom vestur að Óshólavita í Bolungarvík í dag til að minnast Baskavíganna í október árið 1615, sem voru síðustu og ein verstu fjöldamorð sem framin hafa verið á Íslandi. 14.7.2017 21:00
Trump lék á als oddi í París og gefur Parísarsamkomulaginu undir fótinn Hann var heiðursgestur Emmanuel Macron á þjóðhátíðardegi Frakka í dag en forsetarnir eru sammála um að þjóðirnar eigi margt sameiginlegt. 14.7.2017 20:30
Samgönguráðherra telur nauðsynlegt að auka frjálsræði í leigubílaakstri Í dag eru 589 leigubílaleyfi í umferð á Íslandi. Í drögum að reglugerð Jóns Gunnarssonar samgönguráðherra er gert ráð fyrir að þeim verði fjölgað um 90 á höfuðborgarsvæðinu og Reykjanesi og um tíu samanlagt á Akureyri og í Árborg. 14.7.2017 19:41
Formaður Frama óttast fjölgun leigubílaleyfa og segir þá ekki of dýra Formaðurinn segir að tekjur leigubílstjóra muni minnka haldi samgönguráðherra því til streitu að fjölga leyfunum. Í dag bíði leigubílstjórar aðgerðalausir í langan tíma eftir hverri ferð. 14.7.2017 13:25
Trump og Macron leika á als oddi í París Donald Trump Bandaríkjaforseti sagði á fréttamannafundi með forseta Frakklands í dag að allir í sporum sonar hans hefðu mætt á fund með rússneska lögmanninum sem lofaði skaðlegum upplýsigum um andstæðing hans Hillary Clinton í kosningabaráttunni í fyrra. 13.7.2017 20:30
Tillögur um stórframkvæmdir í vegamálum koma fram fyrir haustið Samgönguráðherra segir brýnt að ráðast í mörg stór samgönguverkefni sem kosti tugi og jafnvel hundruð milljarða. 13.7.2017 19:30
Elísabet II í öllu betra skapi við komu Spánarkonungs en Elísabet I við innrás Spánverja Það var mikið um konunglegar dýrðir í Lundúnum í dag þegar spænsku konungshjónin komu í opinbera heimsókn til Bretlands. 12.7.2017 20:30
Staða Trump yngri grafalvarleg eftir uppljóstranir um tengsl við Rússland Þingmenn í rannsóknarnefndum Bandaríkjaþings á tengslum framboðs Donald Trump við rússnesk stjórnvöld, segja málið orðið mun alvarlegra en áður, eftir að upplýst var um tölvusamskipti sonar forsetans sem staðfesta tengsl hans við Rússa. 12.7.2017 20:00