Elsta verslunarmiðstöð Reykjavíkur tekur miklum breytingum Miklar breytingar standa nú yfir á elstu verslunarmiðstöð Reykjavíkur, Kjörgarði við Laugaveg. 5.7.2017 19:00
Félagsmálaráðherra vill einfalda bótakerfið Nefnd sem félagsmála- og jafnréttisráðherra hefur skipað á að endurskoða kerfi barnabóta, vaxtabóta, barnalífeyris og húsnæðisbóta. 5.7.2017 14:01
Tvö sprotafyrirtæki auðvelda leigjendum íbúða að auka tekjurnar Sprotafyrirtækin Travelade og TotalHost voru bæði stofnuð á síðasta ári. 5.7.2017 14:00
Nýtt úrræði til fyrstu íbúðakaupa gagnast tekjuháum best Nýtt úrræði stjórnvalda til að létta undir með fólki til kaupa á fyrstu íbúð gagnast aðallega þeim sem eru með háar tekjur. 4.7.2017 18:45
Meirihluti þingnefndar vill kanna stjórnsýslu vegna Reykjavíkurflugvallar Meirihluti stjórnskipunar- og eftirlirlitsnefndar Alþingis hefur óskað eftir því að Ríkisendurskoðun meti hvort stjórnssýslulega hafi verið rétt staðið að lokun minnstu flugbrautar Reykjavíkurflugvallar á síðasta ári og sölu lands ríkisins við flugvöllinn. 4.7.2017 14:05
Donald Trump fagnað með nýjum heiðurssöng af kirkjukór frá Dallas Donald Trump forseta Bandaríkjanna tókst að láta athöfn með fyrrverandi hermönnum snúast um hann sjálfan og skoðanir hans á fjölmiðlum. 2.7.2017 19:30
Yfir tvær milljónir manna í gleðigöngu Heimshátíðar hinsegin fólks World Pride, sem gæti útlagst Heimshátíð hinsegin fólks á íslensku, hefur að jafnaði verið haldin annað hvort ár frá aldamótaárinu 2000. 2.7.2017 19:00
Mesta þétting byggðar í gamla Vesturbænum Þéttasta byggðin í Reykjavík er ef til vill ekki þar sem flestir telja að hún sé, en hún er í gamla Vesturbænum. 2.7.2017 18:33
Verð á matvælum lækkar milli mánaða Deildarstjóri hagdeildar ASÍ segir að rekja megi lækkun verðlags á matvælum og fleiri vörum á undanförnum vikum að hluta til þess að Costco hóf starfsemi. 2.7.2017 13:33
Nýr valkostur í lífeyrissparnaði frá og með deginum í dag Launafólk á almennum vinnumarkaði getur frá og með deginum í dag ráðstafað auknu mótframlagi atvinnurekenda í lífeyrisgreiðslum í séreignasjóð hjá sínum lífeyrissjóði. 1.7.2017 20:00