Íslendingar draga ráðherra Eystrasaltsráðsins til fyrsta fundar í fjögur ár Utanríkisráðherrar Eystrasaltsráðsins ásamt fulltrúa Evrópusambandsins funduðu um framtíð sína og fleira á fundi í Reykjavík í dag. 20.6.2017 19:04
Iðgreiðslur 60 félagsmanna þarf til að greiða laun framkvæmdastjórans Formaður VR segir launagreiðslur til helstu forráðamanna sjóðsins til háborinnar skammar og þær verði að lækka. 20.6.2017 13:32
Hörmungarástand á íslensku sumargotssíldinni Hafrannsóknarstofnun leggur til sex prósenta aukningu á aflamarki þorsks fyrir næsta fiskveiðiár og tuttugu prósenta aukningu í ýsu. Hins vegar leggur stofnunin til stórfellda lækkun á heimildum til síldveiða, eða um 38 prósent. 13.6.2017 20:12
Lögmaður Trump segir Comey fara með lygar Leiðtogi demókrata í fultrúadeild Bandaríkjaþings segir augljóst að forsetinn hafi misnotað vald sitt. 9.6.2017 20:00
Píratar segja dómaramálinu langt í frá lokið Fulltrúi Pírata í stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd segir að nefndin muni rannsaka aðferðir og aðkomu dómsmálaráðherra við val á dómurum í Landsrétt. 8.6.2017 20:00
Comey segir Trump hafa óskað eftir að slakað yrði á rannsókn FBI á tengslum Flynn við Rússa Fyrrverandi forstjóri FBI telur engan vafa leika á að rússnesk stjórnvöld hafi reynt að hafa áhrif á forsetakosningarnar í Bandaríkjunum á síðasta ári með ýmsum hætti. 8.6.2017 19:59
Ísland aðili að 100 ríkja samningi um baráttu gegn skattaundanskotum Fjármálaráðherra undirritaði í París í dag fjölþjóðasamning sem miðar að því að stemma stigu við skattundandrætti og skattsvikum með misnotkun tvísköttunarsamninga. 7.6.2017 19:45
Sveitarfélögin á höfuðborgarsvæðinu stefna á að byrja lagningu borgarlínu eftir tvö ár Reiknað er með að borgarlína verði allt að 57 kílómetrar með stoppistöðum á sexhundruð metra til eins kílómetra millibili. 7.6.2017 19:00
Utanríkisráðherra bjartsýnn á samninga við Breta Utanríkisráðherra telur að Íslendingar við nám og störf í Bretlandi þurfi ekki að óttast um sinn hag við útgöngu Breta úr Evrópusambandinu og er bjartsýnn á samninga um stöðu þeirra. 6.6.2017 21:00
Útlit fyrir áframhaldandi fjölgun skemmtiferðaskipa til Íslands á næstu árum Ekkert lát er á fjölgun skemmtiferðaskipa til landsins og er þegar byrjað að bóka komur allt fram til ársins 2026. 6.6.2017 19:45