Menntamálaráðherra gerir ráð fyrir að kjör kennara FÁ haldist óbreytt Segir ekki verið að einkavæða Fjölbrautaskólann við Ármúla verði hann sameinaður rekstri Tækniskólans. 9.5.2017 19:00
Theresa May varkár í túlkun á sigri Íhaldsflokksins í sveitarstjórnarkosningum Breski Íhaldsflokkurinn vann verulega á í sveitarstjórnar-kosningum í Bretlandi í gær en Sjálfstæðisflokkur landsins beið afhroð. 5.5.2017 21:44
Umhverfisráðherra vill ná loftlagsmarkmiðum á undan áætlun Björt Ólafsdóttir umhverfisráðherra er bjartsýn á framgang áætlunarinnar. 5.5.2017 19:27
Ríkisstjórnin leggur grunn að aðgerðaráætlun í loftlagsmálum Það er flókið að ná markmiðum Parísar sáttmálans í loftlagsmálum. Þannig komu sex ráðherrar saman í Ráðherrabústaðnum í dag og undirrituðu samstarfssamning um aðgerðaráætlun í loftlagsmálum sem stefnt er að að verði tilbúin í lok þessa árs. 5.5.2017 19:22
Menntamálaráðherra segir eðlilegt að skoða sameiningu framhaldsskóla Samkvæmt heimildum fréttastofunnar hafa viðræður staðið yfir frá því í febrúar milli menntamálaráðuneytisins, Tækniskóla Íslands og Fjölbrautaskólans við Ármúla um sameiningu skólanna strax næsta haust. 4.5.2017 19:45
Stjórnarandstaðan segir hneyksli að færa FÁ undir einkarekinn Tækniskóla án samráðs við Alþingi Stjórnarandstaðan gagnrýndi harðlega á Alþingi í dag að til standi að færa Fjölbrautaskólann við Ármúla undir Tækniskóla Íslands sem er einkarekinn skóli. 4.5.2017 11:52
NATO þingmenn funda við landamæri Rússlands í Georgíu Varaformaður Framsóknarflokksins, Lilja Alfreðsdóttir, segir fullkomlega eðlilegt að þingmennirnir komi saman þar til að ræða málefni norðurslóða, þrátt fyrir að reikna megi með hörðum viðbrögðum Rússa. 3.5.2017 20:30
Vafasamt heimsmet Íslendinga í lyfjaneyslu Eitt heimsmet Íslendinga var til umræðu á Alþingi í dag en það er lyfjaneysla Íslendinga. Þar eigum við heimsmet í notkun á bæði örvandi lyfjum og róandi. 3.5.2017 19:45
Oddný vill allan viðbótarkvóta á uppboð Ráðherra segir þverpólitíska nefnd bráðlega hefja störf um tillögur um stjórn fiskveiða og vill bíða eftir niðurstöðum nefndarinnar. 3.5.2017 13:00
Jón Baldvin segir EES samninginn hafa breytt pólitísku landslagi á Íslandi Fyrrverandi utanríkisráðherra segir að EES samningurinn hafi á sínum tíma verið hugsaður sem brú til fullrar aðildar Íslands að Evrópusambandinu. 2.5.2017 20:30