Heimir Már Pétursson

Nýjustu greinar eftir höfund

Ríkisstjórnin leggur grunn að aðgerðaráætlun í loftlagsmálum

Það er flókið að ná markmiðum Parísar sáttmálans í loftlagsmálum. Þannig komu sex ráðherrar saman í Ráðherrabústaðnum í dag og undirrituðu samstarfssamning um aðgerðaráætlun í loftlagsmálum sem stefnt er að að verði tilbúin í lok þessa árs.

NATO þingmenn funda við landamæri Rússlands í Georgíu

Varaformaður Framsóknarflokksins, Lilja Alfreðsdóttir, segir fullkomlega eðlilegt að þingmennirnir komi saman þar til að ræða málefni norðurslóða, þrátt fyrir að reikna megi með hörðum viðbrögðum Rússa.

Vafasamt heimsmet Íslendinga í lyfjaneyslu

Eitt heimsmet Íslendinga var til umræðu á Alþingi í dag en það er lyfjaneysla Íslendinga. Þar eigum við heimsmet í notkun á bæði örvandi lyfjum og róandi.

Sjá meira