Heimir Már Pétursson

Nýjustu greinar eftir höfund

Öll spjót standa að heilbrigðisráðherra sem mætir í Víglínuna

Það standa öll spjót að Óttarri Proppé heilbrigðisráðherra þessa dagana vegna framlaga til Landsspítalans, einkavæðingar í heilbrigðiskerfinu, frumvarps um rafsígarettur og svo tekur nýtt greiðsluþátttökukerfi í heilbrigðisþjónustunni gildi hinn 1. maí.

Rafrettan á dagskrá Alþingis í dag

Birgitta Jónsdóttir þingmaður Pírata segir að þeim sem noti eimsígarettur til að reyna að hætta að reykja sé gert erfiðara fyrir með frumvarpi sem heilbrigðisráðherra mælir fyrir á Alþingi í dag.

Sjá meira