Heimir Már Pétursson

Nýjustu greinar eftir höfund

Niðurstaðan nálægt því sem saksóknari fór fram á

Fangelsisdómur Héraðsdóms Reykjavíkur yfir systrunum Hlín Einarsdóttur og Malín Brand vegna tilraunar þeirra til að kúga fé út úr forsætisráðherra og fjárkúgunar gegn fyrrverandi samstarfsmanni annarrar þeirra, er nokkuð nálægt því sem saksóknari fór fram á.

Þingmaður Pírata „brjálaður“ yfir skertum framlögum

Þingmaður Pírata segir stórfelldan niðurskurð heilbrigðisráðherra á framlögum til samtakanna Hugarafls vera blauta tusku í andlit þeirra sem þurfa á þjónustunni að halda. Hópur fólks mótmælt þessum niðurskurði í velferðarráðuneytinu í dag.

Sjá meira