Niðurstaðan nálægt því sem saksóknari fór fram á Fangelsisdómur Héraðsdóms Reykjavíkur yfir systrunum Hlín Einarsdóttur og Malín Brand vegna tilraunar þeirra til að kúga fé út úr forsætisráðherra og fjárkúgunar gegn fyrrverandi samstarfsmanni annarrar þeirra, er nokkuð nálægt því sem saksóknari fór fram á. 7.4.2017 20:15
Seðlabankinn hefði átt að vita af samningaumleitunum Kaupþings Forsætisráðherra telur eðlilegt að Seðlabankinn upplýsi hvort ákvæði var í samningi bankans um að hann nyti aukins ávinnings á síðari stigum. 6.4.2017 20:47
Formaður Framsóknar líkir sölu Seðlabankans á hlut í Kaupþingi við Borgunarmálið Formaður Framsóknarflokksins líkti á Alþingi í dag sölu Seðlabankans á hlut í Kaupþingi við sölu Landsbankans á hlut í Borgun á síðasta ári. 6.4.2017 12:40
Allsherjar úttekt í undirbúningi á United Silicon og aðlögunartíma hafnað Umhverfisstofnun undirbýr allsherjar úttekt á starfsemi United Silicon í Helguvík og hefur hafnað beiðni fyrirtækisins um sex mánaða aðlögunartíma til að koma mengunarmálum í lag. 5.4.2017 20:00
Fjármálaráðherra segist feta einstigi milli aðhalds og eðlilegrar útgjaldaaukningar Stjórnarandstaðan segir aukna velsæld, jöfnuður og brýna uppbyggingu innviða samfélagsins ekki í forgangi í fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar sem mælt var fyrir í dag. 5.4.2017 19:51
Brynjar víkur úr forystusæti við meðferð Búnaðarbankaskýrslu Formaður stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar segir að það geti haft óheppileg áhrif á störf nefndarinnar til framtíðar ef nefndarmenn megi ekki hafa tengst hópum eða málum áður en nefndin taki þau til meðferðar. 4.4.2017 20:15
Þingmaður Pírata „brjálaður“ yfir skertum framlögum Þingmaður Pírata segir stórfelldan niðurskurð heilbrigðisráðherra á framlögum til samtakanna Hugarafls vera blauta tusku í andlit þeirra sem þurfa á þjónustunni að halda. Hópur fólks mótmælt þessum niðurskurði í velferðarráðuneytinu í dag. 4.4.2017 19:45
Neytendasamtökin senda kvörtun vegna fiskmarkaða til Samkeppniseftirlits Framkvæmdastjóri Neytendasamtakanna segir þetta geta leitt til hærra fiskverðs til neytenda. 4.4.2017 13:18
Fjögur tilboð í uppsteypun Marriott hótelsins Stefnt er að því að hefja framkvæmdir fyrir mánaðamótin apríl-maí. 4.4.2017 13:05
Fjármálaráðherra vill vita hver leynist á bakvið „lunda“ Arion banka Fjármálaráðherra vill að einkavæðing annarra banka en Búnaðarbankans verði rannsökuð til hlýtar. 30.3.2017 18:30