FME mun kanna orðspor hluthafa í Arion banka Fjármálaeftirlitið mun meðal annars kanna orðspor þeirra sem eiga hlut í Arion banka og hvort hugsast geti að þeir sem keyptu hlut í bankanum um helgina eigi sameiginlega það mikið að þeir geti talist virkir hluthafar nú þegar. 22.3.2017 20:00
Óli Björn telur lífeyrissjóðina of fyrirferðarmikla Þingmaður Sjálfstæðisflokksins lýsti áhyggjum yfir því á Alþingi í dag að lífeyrissjóðir landsins væru orðnir of fyrirferðarmiklir í atvinnulífinu. Fjármálaráðherra segir oft þrýst á sjóðina að niðurgreiða þjóðþrifaverkefni en þeirra meginhlutverk eigi að vera að ávaxta sig vel og tryggja félögum sínum góðan lífeyri. 22.3.2017 20:00
Enginn fótur fyrir Gróusögu á Alþingi Óttarr Proppé heilbrigðisráðherra segir ekkert til í fullyrðingum Elsu Láru Arnardóttur þingmans Framsóknarflokksins á Alþingi í dag, að hann sé að semja um aukna einkavæðingu í heilbrigðiskerfinu. 22.3.2017 19:30
Pawel segir evruna besta myntkostinn fyrir Ísland Þingmaður Viðreisnar telur evruna bestu framtíðarmyntina fyrir Ísland en þar sem sú skoðun nyti ekki meirihlutafylgis, væri nú meðal annars verið að skoða að taka upp fastgengisstefnu í gegnum svo kallað myntráð. 21.3.2017 20:00
Guðni og Elíza í opinberri heimsókn í Noregi Guðni Th. Jóhannesson forseti Íslands og Eliza Reid eiginkona hans hófu tveggja daga opinbera heimsókn til Noregs í morgun. 21.3.2017 19:18
Byrjað verður að steypa upp byggingar í holunni við Hörpu innan fárra vikna Þegar framkvæmdum á svæðinu verður að fullu lokið verður byggingarmagnið meira en byggt hefur verið í allri Kvosinni á síðustu hundrað árum, eða um 205 þúsund fermetrar bæði ofan- og neðanjarðar. 18.3.2017 19:00
Gjaldeyrir flæðir úr kistum þjóðarbúsins og krónan styrkist Benedikt Jóhannesson fjármálaráðherra, Ragnar Þór Ingólfsson nýkjörinn formaður VR og Halldór Benjamín Guðbergsson framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins verða gestir Heimis Más Péturssonar fréttamanns í Víglínunni á Stöð 2 og Vísi í hádeginu í dag. 18.3.2017 10:57
Neytendasamtökin saka fiskmarkaði um þóttun við stórútgerðir Formaður Neytendasamtakanna segir ekki eðlilegt að leynd hvíli yfir því í markaðsviðskiptum með fisk hverjir eru kaupendur á fiskmörkuðum. 17.3.2017 19:09
Þörf á þjóðarátaki í húsnæðismálum Guðrún Hafsteinsdóttir forstjóri Kjörís og stjórnarmaður í Lífeyrissjóði Verslunarmanna segir þörf á þjóðarátaki í húsnæðismálum með aðkomu ríkisins, sveitarfélaganna og launþegahreyfingarinnar. 17.3.2017 14:00
Mikill fjöldi þingmannafrumvarpa á Alþingi endurfluttur Við fyrstu sýn lítur út fyrir að þingmenn hafi verið mun duglegri að leggja fram frumvörp en ráðherrarnir. 16.3.2017 20:00