Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð Ísland er komið í milliriðil EM með tvö stig eftir 24-23 sigur á Ungverjum í Kristianstad í kvöld. Ótrúlegur leikur og skrípaleikur svo sannarlega á köflum. 20.1.2026 23:02
Utan vallar: Ég get ekki meir Íslenska handboltalandsliðið og grýlur. Það er verulega þreytt og Ungverjagrýlan er litlu skárri en Svíagrýlan á sínum tíma. 20.1.2026 14:00
„Sáru töpin sitja í okkur“ „Það er fínn andi í okkur. Við vissum að við ættum að vinna fyrstu tvo leikina á pappír og við gerðum það vel. Nú er bara fyrsti leikur í milliriðli gegn Ungverjum,“ segir Viggó Kristjánsson fyrir leikinn mikilvæga í kvöld. 20.1.2026 11:32
„Það er mjög slæm minning“ „Það er góð stemning en það er stutt á milli í þessu. Það er bara einn tapleikur og þá er allt orðið hundleiðinlegt,“ segir Bjarki Már Elísson en hann viðurkennir fúslega að hann sé orðinn þreyttur á að mæta Ungverjum. 20.1.2026 09:32
EM í dag: Það eru engar afsakanir í boði Alvaran er að hefjast á EM. Ungverjar bíða strákanna okkar í Kristianstad á morgun og það verður alvöru leikur. 19.1.2026 17:31
EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Það var kátt á hjalla í Kristianstad í kvöld eftir frábæran sigur hjá strákunum okkar gegn Póllandi. Farmiðinn í milliriðilinn er kominn og mótið hefst af alvöru á þriðjudag. 18.1.2026 21:04
Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna „Það var gott að klára fyrsta leik og fá fílinginn. Það var spenningur og fiðringur að byrja,“ segir Haukur Þrastarson afar sáttur við fyrsta leik Íslands á EM. 18.1.2026 10:30
Snorri Steinn: Erum komnir með meira í vopnabúrið „Staðan er eins. Þeir sem spiluðu eru heilir en Einar Þorsteinn er enn veikur,“ sagði Snorri Steinn Guðjónsson landsliðsþjálfari fyrir æfingu strákanna okkar í gær. 18.1.2026 09:33
EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð EM í dag heilsar að þessu sinni frá Fan Zone í Kristianstad þar sem bjórlyktin var enn í loftinu eftir teiti gærdagsins. 17.1.2026 15:56
Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Ísland er komið á blað á EM eftir að hafa labbað mjög harkalega yfir sprækt ítalskt lið. Eftir erfiðar upphafsmínútur gáfu okkar menn í og unnu að lokum risasigur, 39-26. 16.1.2026 22:01