Börkur: Höfum ekki verið að vinna í því að selja Martin Forráðamenn Vals halda þétt að sér spilunum í dag og tjá sig ekki mikið um framtíð framherjans Gary Martin. Ólafur Jóhannesson þjálfari vildi ekkert segja við Vísi í morgun og ekki fékkst mikið meira upp úr formanni knattspyrnudeildar, Berki Edvardssyni. 15.5.2019 11:26
Sjáðu þetta frábæra tattú af Solskjær við stýrið Norðmaðurinn Tor Henrik Stensland er einn harðasti stuðningsmaður Ole Gunnar Solskjær, stjóra Man. Utd, og hefur nú sýnt það í verki. 15.5.2019 10:00
Cagliari verður ekki refsað fyrir rasisma stuðningsmanna Ítalska knattspyrnusambandið ætlar ekkert að aðhafast vegna kynþáttaníðs stuðningsmanna Cagliari þó svo sambandið viðurkenni að stuðningsmennirnir hafi verið með níð í garð Moise Kean, leikmanns Juventus. 15.5.2019 09:00
Leikmenn Man. City sungu níðsöngva um Liverpool | Myndband Meistarar Manchester City eru harðlega gagnrýndir í dag eftir að myndband lak út þar sem leikmenn og starfsmenn félagsins syngja lag þar sem því er fagnað að stuðningsmenn Liverpool séu lamdir út á götu. 15.5.2019 08:30
New Orleans vann Zion-lottóið New Orleans Pelicans datt heldur betur í lukkupottinn í nótt er hið árlega lottó um hvaða lið fær að velja fyrst í nýliðavali NBA-deildarinnar fór fram. 15.5.2019 08:00
Steph Curry skaut Portland í kaf Golden State Warriors er komið í 1-0 í einvígi sínu gegn Portland Trailblazers í úrslitum Vesturdeildar NBA-deildarinnar eftir sannfærandi sigur í nótt, 116-94. 15.5.2019 07:30
Wilson gaf mömmu sinni hús á mæðradaginn | Myndband Launahæsti leikmaður NFL-deildarinnar, Russell Wilson, sýndi á mæðradaginn að hann er svo sannarlega með hjarta úr gulli. 14.5.2019 23:30
Leikstjórnandi Packers grillaður í Game of Thrones | Myndband Stórstjarnan Aaron Rodgers, leikstjórnandi Green Bay Packers, var á meðal fjölda aukaleikara í nýjasta þætti Game of Thrones. Þar fékk hann makleg málagjöld. 14.5.2019 22:00
Saksóknari fær ekki að nota kynlífsmyndbandið af eiganda Patriots Það lítur út fyrir að eigandi NFL-meistara New England Patriots, Robert Kraft, muni sleppa með skrekkinn í máli sem átti að höfða gegn honum í Flórída. 14.5.2019 13:00
Durant spilar ekki með Golden State í nótt Það er nú orðið ljóst að Kevin Durant mun ekki spila fyrsta leik Golden State og Portland í úrslitum Vesturdeildar NBA-deildarinnar og hann gæti misst af fleiri leikjum. 14.5.2019 10:30