Aganefnd HSÍ tekur mál Kára fyrir á ný Máli handboltamannsins Kára Kristjáns Kristjánssonar, leikmanns ÍBV, er ekki lokið en aganefnd HSÍ ku ætla að taka mál hans upp á nýjan leik. 7.5.2019 15:56
Pepsi Max-mörkin: Aukaspyrnan var tekin 18 metrum frá réttum stað Jöfnunarmark Blika gegn HK um síðustu helgi var umdeilt enda hófst sókn Blikanna, sem leiddi til marksins, á kolröngum stað. 7.5.2019 14:00
Elfar Freyr biður HK-inga afsökunar Blikinn Elfar Freyr Helgason baðst afsökunar á því í dag að hafa sparkað í rassinn á fyrirliða HK, Leifi Andra Leifssyni, í leik liðanna um síðustu helgi. 7.5.2019 13:16
Svekkjandi tap hjá strákunum Íslenska U-17 ára liðið mátti sætta sig við svekkjandi tap, 2-1, gegn Ungverjum á EM í dag. 7.5.2019 13:08
Pepsi Max-mörkin: Elfar Freyr sparkaði í afturenda fyrirliða HK Blikinn Elfar Freyr Helgason missti sig aðeins í gleðinni er Breiðablik skoraði dramatískt jöfnunarmark gegn HK um síðustu helgi. 7.5.2019 12:00
Tíu ár síðan Iniesta kramdi hjörtu stuðningsmanna Chelsea | Myndband Andres Iniesta, fyrrum leikmaður Barcelona, skaut Barcelona í úrslitaleik Meistaradeildarinnar á afar eftirminnilegan hátt fyrir nákvæmlega tíu árum síðan. 6.5.2019 22:45
Mata við stuðningsmenn United: Þið eigið betra skilið Miðjumaður Man. Utd er virkur bloggari og færsla hans í dag hefur vakið þó nokkra athygli. 6.5.2019 13:30
Heimir Óli: Umræðan um heilahristing kemur frá öðrum en okkur Haukamaðurinn Heimir Óli Heimisson varð fyrir höfuðmeiðslum í leik ÍBV og Hauka á dögunum eftir átök við Kára Kristján Kristjánsson. Hann gat þó spilað leikinn gegn Eyjamönnum í gær. 6.5.2019 13:01
Viktor kinnbeinsbrotnaði gegn Fylki Viktor Jónsson, framherji ÍA, var fluttur burt af Fylkisvellinum í gær í sjúkrabíl og nú hefur verið staðfest að hann er kinnbeinsbrotinn. 6.5.2019 09:57
Fékk heilahristing og hélt að árið væri 1976 Að fá heilahristing er ekkert grín og nú hefur enski landsliðsmaðurinn Michael Keane, leikmaður Everton, deilt reynslu sinni af því að fá heilahristing. 3.5.2019 23:00