Kane spilar líklega um næstu helgi Bati framherja Tottenham, Harry Kane, hefur verið miklu betri en menn þorðu að vona og nú er talið líklegt að hann spili með liðinu um næstu helgi. 20.2.2019 08:30
Khedira með óreglulegan hjartslátt og spilar ekki í kvöld Juventus verður án miðjumannsins Sami Khedira í kvöld er liðið mætir Atletico Madrid í Meistaradeildinni. 20.2.2019 08:00
„Væri ekki ánægð ef ég þyrfti að keppa á móti transkonu“ Tennisgoðsögnin Martina Navratilova hefur gert transfólk víða um heim brjálað með síðustu ummælum sínum og samtök transfólks í Bandaríkjunum hefur slitið samstarfi við hana. 20.2.2019 07:30
Fury gerði risasamning við ESPN Breski hnefaleikakappinn Tyson Fury er í toppmálum eftir að hafa skrifað undir sögulegan samning við bandarísku íþróttasjónvarpsstöðina ESPN. 19.2.2019 23:00
Búið að henda Pro Piacenza úr Serie C Ítalska C-deildarliðið Pro Piacenza komst óvænt í heimsfréttirnar á dögunum er liðið tapaði 20-0 og það sem meira er þá mætti það til leiks með aðeins sjö leikmenn. 19.2.2019 16:45
Milljón dollara verðlaun fyrir að troða yfir Ming Bandaríska körfuknattleikslandsliðið á Ólympíuleikunum árið 2000 var með ansi sérstakt hvatakerfi á leikunum og ekki síst fyrir leikinn gegn Kína. 19.2.2019 14:00
Stjörnumaðurinn sem kýldi ÍR-inginn mætti líka á úrslitaleikinn Athygli vakti á bikarúrslitaleik Stjörnunnar og Njarðvíkur í körfubolta að einstaklingurinn sem varð uppvís að ofbeldi í undanúrslitaleik Stjörnunnar og ÍR var mættur aftur í Höllina til þess að styðja sitt lið. 19.2.2019 13:30
Fyrrum markvörður sænska landsliðsins var eiturlyfjafíkill og íhugaði sjálfsvíg Hedman stóð tímunum saman út á svölum á tólftu hæð og íhugaði að hoppa fram af svölunum. 19.2.2019 11:30
Aron Dagur í viðræðum við Alingsås en ekki búinn að semja Stjörnumaðurinn Aron Dagur Pálsson segir það rétt sem komi fram í sænskum fjölmiðlum að hann sé í viðræðum við sænska úrvalsdeildarliðið Alingsås. 19.2.2019 11:04
Biles og Djokovic unnu Lárusinn Hin virtu Laureus-verðlaun, eða Lárusinn, voru veitt í gær og kom fáum á óvart að fimleikakonan Simone Biles og tenniskappinn Novak Djokovic skildu hafa verið valin íþróttafólk ársins. 19.2.2019 09:30