Sarri hefur engar áhyggjur af því hvort hann verði rekinn Heitasta sætið í enska boltanum í dag er stjórasætið hjá Chelsea en það hreinlega logar undir stjóranum, Maurizio Sarri, eftir tapið gegn Man. Utd í bikarnum í gær. 19.2.2019 09:00
Lýsandi í lífshættu á íshokkíleik | Sjáðu myndbandið Ótrúlegt atvik átti sér stað á íshokkíleik í Bandaríkjunum í gær og aðeins munaði sentimetrum að illa færi. 19.2.2019 08:30
Aron Dagur sagður vera á leið til Svíþjóðar Stjörnumaðurinn Aron Dagur Pálsson er í sænskum fjölmiðlum sagður vera á leið til sænska úrvalsdeildarliðsins Alingsås. 19.2.2019 08:00
Kaepernick vill enn spila í NFL-deildinni Þar sem leikstjórnandinn Colin Kaepernick hefur náð samkomulagi við NFL-deildina eftir langar og harðar deilur er hann loksins farinn að hugsa um að spila aftur í deildinni. 18.2.2019 23:30
Bale ætlar að gifta sig á pínulítilli eyju Undirbúningur fyrir brúðkaup Gareth Bale, leikmanns Real Madrid, og Emmu Rhys-Jones er á lokametrunum og parið hefur loksins ákveðið hvar þau ætla að gifta sig. 18.2.2019 23:00
Átján dómarar settir í bann í Nígeríu Dómarasamtökin í Nígeríu ætla sér að uppræta alla spillingu innan sinna raða og fyrsta skrefið í þá átt að var að setja átján dómara í bann. 18.2.2019 17:30
Stofna atvinnumannadeild í Afríku NBA-deildin og Alþjóða körfuboltasambandið hafa tekið höndum saman og ætla að stofna atvinnumannadeild í Afríku. Deildin fer af stað í janúar árið 2020. 18.2.2019 14:00
Ráðast gegn rasistunum sem voru með níð í garð Mbappé Ljót orð um franska knattspyrnukappann Kylian Mbappé, sem spreyjuð voru í lest í Frakklandi, hafa vakið hörð viðbrögð þar í landi og menn ætla í hart vegna málsins. 18.2.2019 13:00
Þeir sem fá lélegustu einkunnina verða sendir í varaliðið Það er margt skrítið sem gerist í kínverska boltanum en það furðulegasta er í gangi hjá sjöföldum meisturum Guangzhou Evergrande. 18.2.2019 12:30
Neituðu að sýna leikinn í sjónvarpinu þar sem kona var að dæma Ríkissjónvarpið í Íran er harðlega gagnrýnt í dag enda neitaði sjónvarpsstöðin að sýna frá leik í þýsku úrvalsdeildinni þar sem kona var að dæma. 18.2.2019 10:30