Mætti á sviðið með Ólympíugull um hálsinn og „snák“ í poka | Myndband Það er rosalegur bardagi á dagskrá hjá UFC um helgina er tveir meistarar mætast. Þeir hittust í gær og sú uppákoma var afar sérstök. 18.1.2019 15:45
Elvar Örn fékk nýja bolamynd af sér með Bjögga Landsliðsmarkvörðurinn Björgvin Páll Gústavsson birti frábærar myndir á Instagram í dag í tengslum við tíu ára áskorunina sem tröllríður nú öllu. 18.1.2019 14:30
Dana: Ég tek ekki þátt í þessu kjaftæði með ykkur Fyrrum leikmaður Dallas Cowboys, Greg Hardy, þreytir frumraun sína hjá UFC um helgina. UFC hefur verið harðlega gagnrýnt fyrir að semja við Hardy sem á skrautlega fortíð. 18.1.2019 13:00
Gunnar: Leon er frábær andstæðingur UFC staðfesti í dag að Gunnar Nelson muni mæta Bretanum Leon Edwards í London um miðjan mars. Gunnar hafði óskað eftir því að fá bardaga gegn Edwards þetta kvöld og varð að ósk sinni. 17.1.2019 20:00
Aron: Nú þarf að taka fram hanskana og hlaupa svolítið Það var létt yfir Aroni Kristjánssyni, landsliðsþjálfara Barein, eftir sigurinn á Japan enda var Barein að ná sögulegum árangri. 17.1.2019 16:23
Dagur: Þetta voru mikil vonbrigði Dagur Sigurðsson, landsliðsþjálfari Japan, var allt annað en sáttur eftir tapið gegn Barein í dag. Það þýðir að Japan endar í neðsta sæti riðilsins án stiga. 17.1.2019 16:12
Aron hafði betur gegn Degi | Brasilía með vænlega stöðu Aron Kristjánsson, landsliðsþjálfari Barein, hafði betur gegn Degi Sigurðssyni, landsliðsþjálfara Japan, er lið þeirra mættust í lokaumferðinni á riðlakeppni HM. 17.1.2019 16:04
Gunnar: Hnéð er miklu betra en það var í Toronto Gunnar Nelson er mjög ánægður að hafa fengið bardaga gegn Leon Edwards í mars og hefur ekki áhyggjur af meiðslunum sem hann var að glíma við í Kanada í desember. 17.1.2019 14:30
Endurtekið efni frá HM 2017 Strákarnir okkar eru í nákvæmlega sömu sporum í dag og þeir voru á HM í Frakklandi 2017. Það er eiginlega með ólíkindum að nákvæmlega sama staða sé komin upp. 17.1.2019 12:30
UFC staðfestir bardaga Gunnars og Edwards UFC staðfesti í morgun báða aðalbardagana á bardagakvöldinu í London þann 16. mars næstkomandi. 17.1.2019 12:00