Jon Jones stóðst lyfjaprófið fyrir bardagann Það lítur út fyrir að Jon Jones muni halda léttþungavigtarbeltinu hjá UFC eftir allt saman því hann stóðst lyfjaprófið sem hann fór í degi fyrir titilbardagann. 11.1.2019 10:30
Arnautovic vill komast til Kína Marko Arnautovic, framherji West Ham, vill að félagið taki 35 milljón punda tilboði frá kínversku félagi í sig en Hamrarnir segja að hann sé ekki til sölu. 11.1.2019 09:30
Mætti með bikarinn, meistarahring og stafla af peningum Sean Payton, þjálfari NFL-liðsins New Orleans Saints, fór óhefðbundna leið til þess að koma sínum mönnum í gírinn fyrir leik liðsins um helgina. Þá tekur Saints á móti meisturum Philadelphia Eagles í átta liða úrslitum deildarinnar. 11.1.2019 09:00
Rúm 300 stig skoruð í leik ársins í NBA-deildinni San Antonio Spurs hafði betur gegn Oklahoma City Thunder í nótt en tvíframlengja varð leikinn sem eðlilega var stórkostleg skemmtun. 300 stiga múrinn var rofinn sem gerist ekki oft í NBA-deildinni. 11.1.2019 07:30
Missti dóttur í síðustu viku en spilar um helgina Síðustu vikur hafa verið erfiðar í lífi Brandon Mebane sem spilar með LA Chargers í NFL-deildinni. 10.1.2019 23:30
Gunnar mun ekki fá þyngdarflokkinn sem hann dreymir um Gunnar Nelson, og margir fleiri bardagakappar, hafa biðlað til UFC að byrja með nýjan þyngdarflokk. Það er ekki stemning fyrir því hjá forseta UFC, Dana White. 10.1.2019 13:00
Tyrkneski slátrarinn fékk Martial til að brosa Frakkinn Anthony Martial, leikmaður Man. Utd, þykir ekki vera sá hressasti í bransanum og það er hreinlega frétt þegar hann brosir. 10.1.2019 12:00
Dugði ekkert minna en Rambo til að fylla skarð Kendall Valsmenn urðu fyrir miklu áfalli þegar Kendall Lamont Anthony fór frá liðinu. Þegar menn lenda í neyð þá hringja þeir auðvitað í Rambo. 10.1.2019 11:59
Sonur Lilian Thuram henti PSG úr bikarnum Það eru nánast stórtíðindi í Frakklandi þegar ofurlið PSG tapar fótboltaleik en það gerðist í gær er PSG lauk keppni í franska bikarnum. 10.1.2019 10:00
Stuðningsmaður í fimm leikja bann fyrir ummæli á Twitter Stuðningsmaður Brighton hefur verið settur í fimm leikja bann fyrir að missa sig algjörlega á Twitter. 10.1.2019 09:00