Rekinn úr ensku úrvalsdeildinni og vill dæma í Noregi Knattspyrnudómarinn Bobby Madley var rekinn úr ensku úrvalsdeildinni í ágúst en vill nú taka upp þráðinn á ný í Noregi af öllum stöðum. 21.11.2018 14:06
Afturelding sækir Hauka heim í stórleiknum Nú í hádeginu var dregið í 16-liða úrslit í bikarkeppni HSÍ, Coca Cola-bikarnum. Þrír úrvalsdeildarslagir verða á dagskránni þar. 21.11.2018 12:48
Seinni bylgjan: Garðbæingar nenna ekki á völlinn í vondu veðri Þrjú skemmtileg mál voru til umræðu í Lokaskotinu í Seinni bylgjunni á Stöð 2 Sport. 21.11.2018 11:30
Írar reka O'Neill og Keane Írska knattspyrnulandsliðið er án þjálfara en þeir Martin O'Neill og Roy Keane fengu sparkið í morgun. 21.11.2018 10:56
Þriggja milljóna króna sekt fyrir að láta áhorfanda heyra það Ein stærsta stjarna NBA-deildarinnar, Kevin Durant, fékk að opna veskið í gær. 21.11.2018 10:30
Mörg veðmál í gangi í einvígi Tigers og Mickelson Einstakur golfviðburður fer fram á föstudag er Tiger Woods og Phil Mickelson mætast í einvígi í Las Vegas. Miklar fjárhæðir eru undir og kylfingarnir leggja líka sjálfir undir. 21.11.2018 09:30
Grasið nánast farið af Kópavogsvelli | Myndir Einn besti grasvöllur landsins, Kópavogsvöllur, er nánast horfinn en framkvæmdir standa nú yfir á vellinum. 21.11.2018 09:00
Venus nær sátt vegna bílslyss þar sem maður lést Tennisstjarnan Venus Williams hefur náð samkomulagi við fjölskyldu manns sem lést í bílslysi er keyrt var á bíl Williams. 21.11.2018 08:00
Leikmaður Wizards: Það er allt í fokki hjá okkur Þó svo Washington Wizards hafi lent 24 stigum undir í nótt en samt komið til baka og unnið var einn af leikmönnum liðsins allt annað en sáttur. 21.11.2018 07:30
Seinni bylgjan: Þessir hafa verið vondir við Jóhann Gunnar Jóhann Gunnar Einarsson var með topp fimm listann í Seinni bylgjunni í gær og listi gærkvöldsins var persónulegur. 20.11.2018 13:00