Seinni bylgjan: Haukarnir eru heitasta liðið í dag Haukarnir eru á flugi þessa dagana enda sitja þeir á toppi Olís-deildar karla. Þeir fengu eðlilega hrós frá Seinni bylgjunni. 20.11.2018 11:30
Seinni bylgjan: Tók Bjarni leikhlé bara til þess að pirra Einar? Það vakti athygli í leik ÍR og Gróttu að Bjarni Fritzson, þjálfari ÍR, skildi taka leikhlé þegar innan við tvær mínútur voru eftir af leiknum og úrslit leiksins ráðin. 20.11.2018 10:00
Seinni bylgjan: Myndbandsdómgæslan í aðalhlutverki á Hlíðarenda Leikur Vals og FH í gærkvöldi var eins dramatískur og leikir verða. Er leiktíminn var liðinn þurfti að grípa til myndbandsdómgæslu. 20.11.2018 09:00
Einn besti leikur í sögu NFL-deildarinnar Mánudagsleikurinn í NFL-deildinni stóð heldur betur undir væntingum enda ótrúleg skemmtun og sögulegur þess utan. 105 stig voru skoruð í leiknum sem er það þriðja mesta í sögu deildarinnar. 20.11.2018 08:30
Ofurdeildin er bara draumur Tveir valdamestu mennirnir í Evrópuboltanum segja að allt tal um Ofurdeild í Evrópuboltanum sé tóm þvæla. 20.11.2018 08:00
Kemba skaut Boston í kaf Fjöldi leikja fór fram í NBA-deildinni í nótt þar sem Kemba Walker fór meðal annars mikinn í liði Charlotte Hornets sem skellti Boston Celtics. 20.11.2018 07:30
Hvað keyptu stjörnurnar eftir fyrstu stóru útborgunina? Ristavél, bensínstöð og fleira áhugavert voru fyrstu stóru kaupin hjá ríkum íþróttamönnum. 19.11.2018 23:30
Fyrrum utanríkisráðherra Bandaríkjanna orðuð við þjálfarastarf í NFL-deildinni Ein furðulegasta frétt úr NFL-deildinni lengi kom í gær er Condoleezza Rice, fyrrum utanríkisráðherra Bandaríkjanna, var orðuð við þjálfarastarfið hjá Cleveland Browns. 19.11.2018 15:30
Geggjaður tvöfaldur klobbi | Myndband Myndband af Danielle van de Donk, leikmanni kvennaliðs Arsenal, hefur slegið í gegn á netinu. 19.11.2018 15:00
Oddur Rúnar féll á lyfjaprófi Oddur Rúnar Kristjánsson, leikmaður körfuknattleiksliðs Vals, er á leiðinni í leikbann eftir að hafa fallið á lyfjaprófi. 19.11.2018 14:00