Íþróttafréttastjóri

Henry Birgir Gunnarsson

Henry Birgir er íþróttafréttastjóri á Vísi, Stöð 2 og Bylgjunni.

Nýjustu greinar eftir höfund

Gæti fengið fría tómatsósu út lífið

Heinz tómatsósuframleiðandinn var fljótur að stökkva til er það spurðist út að NFL-stjarnan Patrick Mahomes fengi sér alltaf tómatsósu með steik.

Gylfi æfði í Krikanum í morgun

Gylfi Þór Sigurðsson meiddist í leik Everton og Chelsea á dögunum og gat því ekki spilað með landsliðinu gegn Belgum í gær.

Sjóhaukarnir of sterkir fyrir Packers

Ellefta umferð NFL-deildarinnar byrjaði með látum í nótt er Green Bay Packers heimsótti Seattle Seahawks. Sjóhaukarnir höfðu betur, 27-24, í hörkuleik.

Liðsfélagarnir rændu öllu dótinu hans Bell

Það varð endanlega ljóst í gær að Le'Veon Bell spilar ekki með Pittsburgh Steelers í vetur. Liðsfélagar hans biðu ekki boðanna er það varð ljóst og stálu öllu dótinu hans.

Alexander hjá Ljónunum til fertugs

Þýska félagið Rhein Neckar Löwen tilkynnti í morgun að félagið væri búið að gera nýjan samning við Alexander Petersson.

Sjá meira