B-landslið kvenna valið Axel Stefánsson, þjálfari kvennalandsliðsins í handknattleik, valdi í dag 20 manna B-landslið sem fær verkefni í lok mánaðarins. 9.11.2018 18:30
Kína-hópurinn klár hjá Eyjólfi Eyjólfur Sverrisson, þjálfari U-21 árs liðs karla, valdi í dag leikmannahópinn sem fer á æfingamót í Kína síðar í mánuðinum. 9.11.2018 16:15
Líklega síðasti bardaginn í fluguvigtinni hjá UFC Það bendir allt til þess að UFC ætli að leggja niður fluguvigtina hjá sér en lokabardaginn í flokknum verður væntanlega þann 26. janúar. 9.11.2018 15:30
Hamrén: Mikilvægt að byrja að vinna leiki aftur Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu hefur tvö tækifæri til viðbótar að vinna eitt stykki leik á þessu ári. Fyrst gegn Belgíu og svo gegn Katar. 9.11.2018 13:30
Mourinho: Við erum ekki lið sem gefst upp Það var óvenju létt yfir Jose Mourinho, stjóra Man. Utd, á blaðamannafundi sínum í dag enda svífur hann enn um á bleiku skýi eftir stórkostlegan sigur sinna manna á Juventus í vikunni. 9.11.2018 13:00
Saga brasilíska morðingjans virðist ekki halda vatni Lögreglan í Brasilíu hefur gefið frá sér meiri upplýsingar um morðið skelfilega á Daniel Correa, leikmanni Sao Paulo. Svo virðist vera sem saga morðingjans sé ekki alveg sönn. 8.11.2018 23:30
Svona er Bill Belichick á hliðarlínunni | Myndband Hinn goðsagnakenndi þjálfari New England Patriots, Bill Belichick, var með hljóðnema á sér í leiknum gegn Green Bay Packers um síðustu helgi. 8.11.2018 23:00
Dez Bryant samdi við Dýrlingana Hið frábæra lið New Orleans Saints í NFL-deildinni varð enn betra í gær þegar útherjinn Dez Bryant samdi við félagið. 8.11.2018 20:30
Stuðningsmaður Alabama lést eftir átök á bar 46 ára gamall stuðningsmaður Alabama-háskólans er látinn. Hann var barinn til óbóta á bar og lést af sárum sínm í gær. 8.11.2018 15:00
Mayweather berst ekki um áramótin | Þetta var misskilningur Tveimur dögum eftir klukkutíma langan blaðamannafund þar sem bardagi Floyd Mayweather og Tenshin Nasukawa var kynntur hefur Mayweather stigið fram og sagt að þetta sé allt einn heljarinnar misskilningur. 8.11.2018 12:00