Hinir ríku ráða fótboltaheiminum Í lokagrein Der Spiegel um Man. City er farið yfir hvernig félagið getur náð yfirburðastöðu í fótboltaheiminum þökk sé djúpum vösum eigenda félagsins. Félagið sé einfaldlega í stöðu sem flest önnur lið geti ekki keppt við. 8.11.2018 11:15
Réðu nektardansmær til að trufla andstæðinginn Stuðningsmenn 3. deildarliðs í Hollandi gripu til frumlegra ráða í von um að hjálpa sínu liði í stórleik á dögunum. 7.11.2018 23:00
Pútin boðar komu sína á Superclásico Knattspyrnuáhugamaðurinn Vladimir Pútin, forseti Rússlands, ætlar ekki að láta Superclásico á milli River Plate og Boca Juniors fram hjá sér fara. 7.11.2018 20:30
Væri dauður eða í fangelsi ef ég hefði ekki rifið mig upp Fyrrum knattspyrnuhetjan John Hartson er á góðum stað í dag en hann sökk djúpt á sínum tíma í veðmálafenið. 7.11.2018 18:00
Axel klár með HM-hópinn Axel Stefánsson, þjálfari kvennalandsliðsins í handbolta, valdi í dag leikmannahópinn sem tekur þátt í undankeppni HM í Skopje. 7.11.2018 16:02
Gunnar verður í aðalupphitunarbardaganum í Kanada Gunnar Nelson verður ekki í aðalhluta bardagakvöldsins í Toronto í byrjun desember en fær engu að síður góðan stað á kvöldinu í síðasta upphitunarbardaganum. 7.11.2018 13:30
Tiger og Mickelson spiluðu golf pong | Myndband Stjörnukylfingarnir Tiger Woods og Phil Mickelson eru á fullu þessa dagana að auglýsa einvígi sitt sem fer fram í Las Vegas síðar í mánuðinum. 7.11.2018 12:30
Pep var löngu búinn að semja við Man. City áður en ráðningin var tilkynnt Í nýjustu grein Der Spiegel um misferlið í herbúðum Man. City er skrifað um ráðningu Pep Guardiola og einnig sagt frá lykilmönnum í starfseminni. 7.11.2018 12:00
Danska stelpan sem grét er Rúnar Alex var seldur hitti sinn mann í Frakklandi Það muna margir eftir litlu, dönsku stúlkunni sem grét úr sér augun er Rúnar Alex Rúnarsson var seldur frá Nordsjælland til Dijon í Frakklandi. Hún náði að hitta átrúnaðargoð sitt aftur um síðustu helgi. 7.11.2018 09:05
Sturlaður í svitabaði | Myndband Dallas Cowboys-goðsögnin Michael Irvin bauð upp á ótrúlega frammistöðu í þættinum First Take. Þá svitnaði hann eins og hann væri enn að spila. 6.11.2018 23:30
Kári og Hannes stofna fyrirtæki: „Erum aðallega bara að velta fyrir okkur heiminum“ Viðskipti erlent