Dómararnir stálu sigrinum af Lions Það var ótrúleg dramatík í stórleik næturinnar í NFL-deildinni þar sem spútniklið deildarinnar, Detroit Lions, sótti Dallas Cowboys heim. 31.12.2023 12:01
Bein útsending: Vinnum gullið Ráðstefnan „Vinnum gullið - ný stefna í afreksíþróttum á Íslandi“ stendur yfir í allan dag í Hörpu. Hægt er að horfa á beint streymi frá ráðstefnunni á Vísi. 20.11.2023 08:32
Leikir Grindavíkur í opinni dagskrá og allar tekjur renna til Rauða krossins Stöð 2 Sport blæs til körfuboltaveislu næstkomandi laugardag en þá verða tveir tvíhöfðar í beinni útsendingu. 15.11.2023 12:30
Svona var blaðamannafundur Rúnars Vísir var með beina útsendingu frá blaðamannafundi Fram þar sem Rúnar Kristinsson var tilkynntur sem nýr þjálfari karlaliðs félagsins. 25.10.2023 11:30
Svona var blaðamannafundur KSÍ Åge Hareide landsliðsþjálfari og Aron Einar Gunnarsson landsliðsfyrirliði sátu fyrir svörum á blaðamannafundi KSÍ í dag. 15.10.2023 16:01
Viðtal Gumma Ben við Gylfa í heild sinni Guðmundur Benediktsson settist niður með Gylfa Þór Sigurðssyni í vikunni og fóru þeir um víðan völl. 13.10.2023 12:32
„Of mikið stress að þjálfa meistaraflokk“ Gylfi Þór Sigurðsson segir það enn algerlega óljóst hvenær hann leggi skóna á hilluna en hann er nýorðinn 34 ára gamall. 13.10.2023 07:31
„Var ekki viss um hvort ég héldi áfram í fótbolta“ Gylfi Þór Sigurðsson mun að öllum líkindum spila sinn fyrsta landsleik í þrjú ár á morgun. Hann er eðlilega spenntur fyrir því að spila aftur fyrir landsliðið. 12.10.2023 19:00
Hareide gefur lítið upp varðandi Gylfa | Svona var blaðamannafundur KSÍ Åge Hareide, landsliðsþjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, sat fyrir svörum á blaðamannafundi í dag fyrir leik liðsins gegn Lúxemborg á Laugardalsvelli á morgun í undankeppni EM 2024. 12.10.2023 12:16
„Vil frekar eyða tíma með dóttur minni en horfa á fótbolta“ Gylfi Þór Sigurðsson hefur ekki eytt miklum tíma í að horfa á fótbolta þau þrjú ár sem hann hefur verið fjarri íslenska landsliðinu. 12.10.2023 12:01