Van Gerwen flaug áfram en James Wade er úr leik Hollendingurinn Michael van Gerwen sýndi úr hverju hann er gerður þegar hann tryggði sér sæti í 32-manna úrslitum heimsmeistaramótsins í pílukasti með öruggum 3-0 sigri gegn Keane Barry. Englendingurinn James Wade er hins vegar óvænt fallinn úr leik. 19.12.2023 23:30
Yfirgefur Hauka eftir aðeins þrjá leiki Bandaríski körfuboltamaðurinn Damier Pitts hefur yfirgefið herbúðir Hauka eftir að hafa leikið aðeins þrjá deildarleiki fyrir félagið. 19.12.2023 23:01
Atlético Madrid kastaði frá sér tveggja marka forystu Leikmenn Atlético Madrid þurftu að sætta sig við jafntefli er liðið tók á móti Getafe í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Lokatölur 3-3 eftir að heimamenn í Atlético höfðu komist í 3-1. 19.12.2023 22:41
Ítölsku meistararnir fengu skell og eru úr leik Ítalíumeistarar Napoli eru úr leik í ítölsku bikarkeppninnni Coppa Italia eftir óvænt 0-4 tap gegn Frosinone í kvöld. 19.12.2023 22:29
Chelsea snéri dæminu við og fer í undanúrslit eftir vítaspyrnukeppni Chelsea tryggði sér í kvöld sæti í undanúrslitum enska deildarbikarsins í knattspyrnu með sigri gegn Newcastle í vítaspyrnukeppni. 19.12.2023 22:13
Fulham í undanúrslit eftir sigur í vítaspyrnukeppni Fulham tryggði sér í kvöld sæti í undanúrslitum enska deildarbikarsins með sigri í vítaspyrnukeppni gegn Everton í úrvalsdeildarslag í átta liða úrslitum. 19.12.2023 22:02
Dortmund og Leipzig töpuðu stigum í toppbaráttunni Þrír leikir fóru fram í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Dortmund og Leipzig, sem bæði berjast í kringum toppinn í deildinni, þurftu bæði að sætta sig við 1-1 jafntefli í sínum leikjum. 19.12.2023 21:35
Ómar fór á kostum er Magdeburg komst á toppinn með risasigri Ómar Ingi Magnússon átti sannkallaðan stórleik er Magdeburg endurheimti toppsæti þýsku úrvalsdeildarinnar í handbolta með risasigri gegn Hamburg á útivelli í kvöld, 28-43. 19.12.2023 21:04
Julio De Assis til Grindavíkur Körfuknattleiksdeild Grindaíkur hefur samið við angólska körfuboltamanninn Julio De Assis, fyrrverandi leikmann Vestra og Breiðabliks. 19.12.2023 20:57
Evrópumeistararnir í úrslit HM eftir öruggan sigur Evrópumeistarar Manchester City eru búnir að tryggja sér sæti í úrslitum HM félagsliða eftir öruggan 3-0 sigur gegn japanska liðinu Urawa Reds í kvöld. 19.12.2023 19:52