Van Gerwen flaug áfram en James Wade er úr leik Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 19. desember 2023 23:30 Michael van Gerwen er kominn í 32-manna úrslit heimsmeistaramótsins í pílukasti. Tom Dulat/Getty Images Hollendingurinn Michael van Gerwen sýndi úr hverju hann er gerður þegar hann tryggði sér sæti í 32-manna úrslitum heimsmeistaramótsins í pílukasti með öruggum 3-0 sigri gegn Keane Barry. Englendingurinn James Wade er hins vegar óvænt fallinn úr leik. Van Gerwen og Barry mættust í síðustu viðureign dagsins í Alexandra Palace og eftir að hafa hikstað örlítið í fyrsta legg setti sá hollenski í fluggírinn. Hann vann fyrsta settið 3-1, sem og það næsta, áður en hann tryggði sér sigur í leiknum með 3-0 sigri í þriðja settinu. Dominance from Michael van Gerwen... ✅📺 https://t.co/f3RU9WTIoD#WCDarts pic.twitter.com/dGtJfMYbNq— PDC Darts (@OfficialPDC) December 19, 2023 Hins vegar er Englendingurinn James Wade óvænt fallinn úr leik eftir tap gegn Kanadamanninum Matt Campbell. Wade situr í 13. sæti heimslista PDC, en Campbell í 57. sæti, og því bjuggust flestir við því að sá fyrrnefndi myndi tryggja sér sæti í 32-manna úrslitum. Wade vann fyrsta settið 3-1 áður en Campbell jafnaði metin með 3-1 sigri í örðu setti. Aftur vann Wade 3-1 í þriðja setti, en 3-0 sigur Campbell í fjórða settinu tryggði Kanadmanninum möguleika á óvæntum sigri í oddasetti. Fór það svo að Campbell vann oddasettið 3-1 og er þar með kominn í 32-manna úrslit á kostnað James Wade sem situr eftir með sárt ennið. CAMPBELL STUNS WADE! 🇨🇦What a moment for Matt Campbell, who produces one of the performances of his career to dump out four-time semi-finalist James Wade!Wade becomes the first seed to crash out of this year's tournament! 😳📺 https://t.co/f3RU9WTIoD#WCDarts | R1 pic.twitter.com/pzeieQuxUD— PDC Darts (@OfficialPDC) December 19, 2023 Öll úrslit dagsins Ian White 1-3 Tomoya Goto Ritchie Edhouse 2-3 Jeffrey de Graaf Keegan Brown 1-3 Boris Krcmar James Wade 2-3 Matt Campbell Steve Beaton 3-1 Wessel Nijman Mike De Decker 3-0 Dragutin Horvat Ricardo Pietreczko 3-0 Mikuru Suzuki Michael van Gerwen 3-0 Keane Barry Pílukast Mest lesið Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Körfubolti 76ers sóttu sigur úr Garðinum Körfubolti Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Fótbolti „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Sport Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Fótbolti Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Fótbolti Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Fótbolti Fleiri fréttir 76ers sóttu sigur úr Garðinum Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Viggó færir sig um set á nýju ári Ólympíufari í snjóbrettafimi lést í snjóflóði Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og stórleikur í NBA Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Hækkaði um tæp hundrað sæti á heimslistanum í ár Fyrsta liðið til að fá ekki á sig stig og sæti í úrslitakeppninni tryggt Músaskítur í leikhúsi draumanna Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Aldrei eins margir á heimslistanum fallið úr leik fyrir jól Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Misreiknaði sig á mjög mikilvægum tímapunkti Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Eftirmaður Amorim strax á útleið Sjá meira
Van Gerwen og Barry mættust í síðustu viðureign dagsins í Alexandra Palace og eftir að hafa hikstað örlítið í fyrsta legg setti sá hollenski í fluggírinn. Hann vann fyrsta settið 3-1, sem og það næsta, áður en hann tryggði sér sigur í leiknum með 3-0 sigri í þriðja settinu. Dominance from Michael van Gerwen... ✅📺 https://t.co/f3RU9WTIoD#WCDarts pic.twitter.com/dGtJfMYbNq— PDC Darts (@OfficialPDC) December 19, 2023 Hins vegar er Englendingurinn James Wade óvænt fallinn úr leik eftir tap gegn Kanadamanninum Matt Campbell. Wade situr í 13. sæti heimslista PDC, en Campbell í 57. sæti, og því bjuggust flestir við því að sá fyrrnefndi myndi tryggja sér sæti í 32-manna úrslitum. Wade vann fyrsta settið 3-1 áður en Campbell jafnaði metin með 3-1 sigri í örðu setti. Aftur vann Wade 3-1 í þriðja setti, en 3-0 sigur Campbell í fjórða settinu tryggði Kanadmanninum möguleika á óvæntum sigri í oddasetti. Fór það svo að Campbell vann oddasettið 3-1 og er þar með kominn í 32-manna úrslit á kostnað James Wade sem situr eftir með sárt ennið. CAMPBELL STUNS WADE! 🇨🇦What a moment for Matt Campbell, who produces one of the performances of his career to dump out four-time semi-finalist James Wade!Wade becomes the first seed to crash out of this year's tournament! 😳📺 https://t.co/f3RU9WTIoD#WCDarts | R1 pic.twitter.com/pzeieQuxUD— PDC Darts (@OfficialPDC) December 19, 2023 Öll úrslit dagsins Ian White 1-3 Tomoya Goto Ritchie Edhouse 2-3 Jeffrey de Graaf Keegan Brown 1-3 Boris Krcmar James Wade 2-3 Matt Campbell Steve Beaton 3-1 Wessel Nijman Mike De Decker 3-0 Dragutin Horvat Ricardo Pietreczko 3-0 Mikuru Suzuki Michael van Gerwen 3-0 Keane Barry
Ian White 1-3 Tomoya Goto Ritchie Edhouse 2-3 Jeffrey de Graaf Keegan Brown 1-3 Boris Krcmar James Wade 2-3 Matt Campbell Steve Beaton 3-1 Wessel Nijman Mike De Decker 3-0 Dragutin Horvat Ricardo Pietreczko 3-0 Mikuru Suzuki Michael van Gerwen 3-0 Keane Barry
Pílukast Mest lesið Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Körfubolti 76ers sóttu sigur úr Garðinum Körfubolti Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Fótbolti „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Sport Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Fótbolti Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Fótbolti Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Fótbolti Fleiri fréttir 76ers sóttu sigur úr Garðinum Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Viggó færir sig um set á nýju ári Ólympíufari í snjóbrettafimi lést í snjóflóði Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og stórleikur í NBA Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Hækkaði um tæp hundrað sæti á heimslistanum í ár Fyrsta liðið til að fá ekki á sig stig og sæti í úrslitakeppninni tryggt Músaskítur í leikhúsi draumanna Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Aldrei eins margir á heimslistanum fallið úr leik fyrir jól Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Misreiknaði sig á mjög mikilvægum tímapunkti Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Eftirmaður Amorim strax á útleið Sjá meira