Dagskráin í dag: Körfubolti, rafíþróttir og íshokkí Sportrásir Stöðvar 2 og Vodafona bjóða upp á fimm beinar útsendingar á þessum sjötta degi desembermánaðar. 6.12.2023 06:01
Meinaður aðgangur að blaðamannafundi Ten Hag Fulltrúum fjögurra fjölmiðla var meinaður aðgangur að blaðamannafundi Erik ten Hag, knattspyrnustjóra Manchester United, sem haldinn var í dag fyrir leik liðsins gegn Chelsea sem fram fer annað kvöld. 5.12.2023 23:31
Ólympíudraumurinn úti þrátt fyrir sex marka risasigur Þrátt fyrir 6-0 útisigur gegn Skotum í A-deild Þjóðadeildarinnar misstu Evrópumeistarar Englands af möguleika á sæti á Ólympíuleikunum sem fram fara í París á næsta ári. 5.12.2023 22:32
Toppliðið stal sigrinum af nýliðunum Arsenal, topplið ensku úrvalsdeildarinnar, slapp með skrekkinn er liðið vann 4-3 útisigur gegn nýliðum Luton í 15. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í kvöld. 5.12.2023 22:17
Viktor Gísli lokaði markinu í Íslendingaslag Landsliðsmarkvörðurinn Viktor Gísli Hallgrímsson varði fimmtán skot fyrir Nantes er liðið vann sjö marka sigur gegn Íslendingaliði Rhein-Neckar Löwen í Evrópudeildinni í handbolta í kvöld, 32-25. 5.12.2023 22:00
Svíar og Danir með fullt hús inn í milliriðlana Svíar og Danir taka með sér fjögur stig inn í milliriðlana á HM kvenna í handbolta eftir sigra kvöldsins. Svíar unnu fimm marka sigur gegn Króötum og Danir fóru illa með Rúmena og unnu 16 marka sigur, 39-26. 5.12.2023 21:48
Þór vann stórsigur og Stjarnan komst aftur á sigurbraut Þór Akureyri og Stjarnan unnu góða sigra í 12. umferð Subway-deildar kvenna í körfubolta í kvöld. Þórsarar unnu öruggan 33 stiga sigur gegn Snæfellingum og Stjarnan komst aftur á sigurbraut með sex stiga sigri gegn Fjölni. 5.12.2023 21:21
Ljósleiðaradeildin í beinni: Síðasta umferð fyrir jól Ljósleiðaradeildin í Counter-Strike heldur áfram í kvöld en umferðin er sú síðasta fyrir jól og klárast hún á fimmtudaginn. 5.12.2023 19:16
Ísak lagði upp er Düsseldorf tryggði sér sæti í átta liða úrslitum Ísak Bergmann Jóhannesson og félagar hans í Fortuna Düsseldorf eru komnir í átta liða úrslit þýsku bikarkeppninnar í knattspyrnu eftir ótrúlegan 1-2 endurkomusigur gegn Magdeburg í kvöld. 5.12.2023 19:06
Kína síðasti mótherji Íslands í Forsetabikarnum Kínverjar verða með Íslendingum í riðli í Forsetabikarnum á HM kvenna í handbolta eftir að liðið tapaði með sjö marka mun gegn Senegal í kvöld, 22-15. 5.12.2023 18:46