Framtíðin enn óákveðin: „Ég sagði aldrei að ég væri á förum“ Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Englandsmeistara Manchester City, segir að hann gæti vel hugsað sér að halda áfram með liðið eftir komandi tímabil. 27.7.2024 11:45
Öruggur fyrsti sigur íslensku strákanna Íslenska drengjalandsliðið í körfubolta, skipað leikmönnum 18 ára og yndri, vann öruggan 19 stiga sigur er liðið mætti Eistlandi í riðlakeppni Eurobasket B í dag, 74-55. 27.7.2024 10:56
Szoboszlai skilaði Liverpool fyrsta sigrinum eftir Klopp Dominik Szoboszlai skoraði eina mark leiksins er Liverpool lagði spænska liðið Real Betis í æfingaleik í nótt. 27.7.2024 10:30
Anton Sveinn vann riðilinn Sundamaðurinn Anton Sveinn McKee kom fyrstur í mark í öðrum undanriðli Ólympíuleikana í 100 metra bringusundi í dag. 27.7.2024 09:48
Markvörðurinn sótti skóflu og fyllti upp í holu á vellinum Markvörður skoska D-deildarliðsins Stirling Albion, Derek Gaston, greip til sinna eigin ráða þegar hann uppgötvaði stærðarinnar holu á vellinum í leik gegn Raith Rovers í skoska deildarbikarnum um helgina. 16.7.2024 17:00
Byrjunarlið Íslands: Fjórar breytingar frá sigrinum mikilvæga Þorsteinn Halldórsson hefur valið þá ellefu leikmenn sem munu hefja leik er íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu mætir því pólska ytra í lokaleik sínum í undankeppni EM 2025. 16.7.2024 16:24
HK endurheimtir tvo leikmenn sem urðu Íslandsmeistarar með liðinu HK-ingar hafa samið við hornamennina Leó Snær Pétursson og Andra Þór Helgason um að leika með liðinu á komandi tímabili í Olís-deild karla í handbolta. 16.7.2024 14:30
Kristall Máni framlengir í Danmörku Knattspyrnumaðurinn Kristall Máni Ingason hefur skrifað undir nýjan samning við danska úrvalsdeildarfélagið SønderjyskE. 16.7.2024 13:01
Íslensku strákarnir með bakið upp við vegg Íslenska drengjalandsliðið í handbolta, skipað leikmönnum 20 ára og yngri, mátti þola átta marka tap gegn Austurríki í milliriðli EM, 34-26. 16.7.2024 12:09
Howe, Gerrard og Lampard líklegir til að taka við enska landsliðinu Eddie Howe, þjálfari enska úrvalsdeildarfélagsins Newcastle, er sagður vera einn af líklegustu valkostunum til að taka við enska karlalandsliðinu. 16.7.2024 11:01