Blæs á sögusagnir um að McGregor sé að gera sér upp meiðslin Dana White, forseti UFC-sambandsins, segir ekkert til í þeim orðrómi um það að írski bardagakappinn Conor McGregor hafi hætt við bardaga sinn við Michael Chandler vegna samningsstöðu sinnar við UFC. 18.6.2024 15:01
Valur og Stjarnan byrja á heimavelli en Breiðablik fer til Makedóníu Íslensku liðin Breiðablik, Valur og Stjarnan fengu að vita í dag hverjum þeir mæta í fyrstu umferð forkeppni Sambandsdeildar Evrópu. 18.6.2024 14:16
West Ham þarf ekki að yfirgefa höfuðborgina fyrr en í nóvember Leikjaniðurröðun tímabilsins 2024-25 í ensku úrvalsdeildinni var birt fyrr í dag. Ljóst er að ferðakostnaður West Ham verður ekki hár í upphafi tímabils. 18.6.2024 13:00
Fast skotið á blaðamannafundi Vals og Víkings: „Ég elska að skora á móti Val“ Valur tekur á móti Íslandsmeisturum Víkings í gríðarlega mikilvægum leik í Bestu-deild karla í knattspyrnu í kvöld. Nicolaj Hansen, fyrrverandi leikmaður Vals, segist elska að skora á móti sínu gamla félagi. 18.6.2024 11:31
Viktor Gísli til pólsku meistaranna Landsliðsmarkvörðurinn Viktor Gísli Hallgrímsson yfirgefur franska liðið Nantes og gengur til liðs við pólsku meistaranna í Wisla Plock. 18.6.2024 11:08
„Vilja öll lið verða fyrsta liðið til að taka af okkur stig“ Nik Chamberlain, þjálfari Breiðabliks, stýrði liðinu til 3-0 sigurs gegn sínu gamla félagi, Þrótti, er liðin mættust í Bestu-deild kvenna í knattspyrnu í dag. 16.6.2024 17:05
„Vitum að Agla er markagráðug en ég held hún hafi ekki verið að reyna þetta“ Ólafur Kristjánsson, þjálfari Þróttar, var nokkuð ánægður með spilamennsku síns liðs þrátt fyrir 3-0 tap gegn Breiðablik í Bestu-deild kvenna í dag. 16.6.2024 16:52
„Ég virðist ekkert vera að reyna að skora þessa dagana“ Agla María Albertsdóttir skoraði annað mark Breiðabliks er liðið vann öruggan 3-0 sigur gegn Þrótti í áttundu umferð Bestu-deildar kvenna í dag. 16.6.2024 16:29
Uppgjör: Breiðablik-Þróttur 3-0 | Toppliðið keyrði yfir botnliðið í seinni hálfleik Breiðablik er enn með fullt hús stiga í Bestu-deild kvenna í knattspyrnu eftir öruggan 3-0 sigur gegn botnliði Þróttar í dag. 16.6.2024 15:51
Messi ætlar að enda ferilinn í Miami Lionel Messi, einn besti knattspyrnumaður allra tíma, ætlar sér að enda ferilinn hjá núverandi liði sínu í Bandaríkjunum, Inter Miami. Hann segist þó ekki hafa neinn áhuga á því að hætta alveg strax. 13.6.2024 07:01