Fjölga konum á stækkuðu HM í pílu Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 17. júní 2025 17:31 Fallon Sherrock hefur ítrekað ritað nafn sitt á spjöld pílusögunnar. James Fearn/Getty Images Pílusambandið PDC greyndi frá því í dag að í það minnsta fjórar konur muni taka þátt á næsta heimsmeistaramóti í pílukasti. Alls munu 128 keppendur taka þátt á næsta HM í pílukasti, en fram að þessu hafa 96 keppendur fengið þátttökurétt. Þá verður veitt mun meira verðlaunafé en áður, en sigurvegari mótsins mun fá eina milljón punda (um 169 milljónir króna) í sinn hlut, í stað 500 þúsund punda áður. Einnig verður sú breyting á mótinu að þeir 32 keppendur sem fá beint sæti á mótinu mæta til leiks strax í fyrstu umferð, en ekki í annarri umferð eins og áður. Það þýðir að keppendur á borð við ríkjandi heimsmeistarann Luke Littler fá ekki frípassa í gegnum fyrstu umferð eins og áður. „Stækkun mótsins gerir það að verkum að keppendur á mótaröðum tengdum PDC eiga meiri möguleika á að vinna sér inn sæti á stærsta sviðinu,“ segir í tilkynningu PDC. „Þá munu að minnsta kosti fjórar konur vinna sér inn þátttökurétt,“ segir enn fremur. Þær fjórar konur sem munu vinna sér inn beint sæti á HM í pílukasti verða sigurvegarinn á PDC World Matchplay mótinu, sem og þær sem enda í efstu þremur sætunum á PDC Women's Series. Áður hafa mest þrjár konur tekið þátt á einu og sama heimsmeistaramótinu í pílu. Það gerðist árið 2023 þegar Fallon Sherrock, Lisa Ashton og Beau Greaves unnu sér allar inn þátttökurétt. Pílukast Mest lesið Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Fótbolti Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Fótbolti Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Sport Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Körfubolti Spánverjar og Belgar skoruðu sex Fótbolti Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Fótbolti Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn „Held að þetta séu auðveldustu leikirnir sem þú spilar“ Sport Mega ekki sýna neikvæð viðbrögð í garð Trumps Sport Fleiri fréttir Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Onana samþykkir skiptin til Tyrklands „Held að þetta séu auðveldustu leikirnir sem þú spilar“ Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Andrea tók sjötta sætið Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Langþráð hjá Melsungen Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Mega ekki sýna neikvæð viðbrögð í garð Trumps Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Frek stuðningskona Phillies fordæmd fyrir að taka bolta af barni Angel Reese í hálfs leiks bann Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Dagskráin í dag: Formúlan og fleira Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Sjá meira
Alls munu 128 keppendur taka þátt á næsta HM í pílukasti, en fram að þessu hafa 96 keppendur fengið þátttökurétt. Þá verður veitt mun meira verðlaunafé en áður, en sigurvegari mótsins mun fá eina milljón punda (um 169 milljónir króna) í sinn hlut, í stað 500 þúsund punda áður. Einnig verður sú breyting á mótinu að þeir 32 keppendur sem fá beint sæti á mótinu mæta til leiks strax í fyrstu umferð, en ekki í annarri umferð eins og áður. Það þýðir að keppendur á borð við ríkjandi heimsmeistarann Luke Littler fá ekki frípassa í gegnum fyrstu umferð eins og áður. „Stækkun mótsins gerir það að verkum að keppendur á mótaröðum tengdum PDC eiga meiri möguleika á að vinna sér inn sæti á stærsta sviðinu,“ segir í tilkynningu PDC. „Þá munu að minnsta kosti fjórar konur vinna sér inn þátttökurétt,“ segir enn fremur. Þær fjórar konur sem munu vinna sér inn beint sæti á HM í pílukasti verða sigurvegarinn á PDC World Matchplay mótinu, sem og þær sem enda í efstu þremur sætunum á PDC Women's Series. Áður hafa mest þrjár konur tekið þátt á einu og sama heimsmeistaramótinu í pílu. Það gerðist árið 2023 þegar Fallon Sherrock, Lisa Ashton og Beau Greaves unnu sér allar inn þátttökurétt.
Pílukast Mest lesið Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Fótbolti Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Fótbolti Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Sport Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Körfubolti Spánverjar og Belgar skoruðu sex Fótbolti Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Fótbolti Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn „Held að þetta séu auðveldustu leikirnir sem þú spilar“ Sport Mega ekki sýna neikvæð viðbrögð í garð Trumps Sport Fleiri fréttir Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Onana samþykkir skiptin til Tyrklands „Held að þetta séu auðveldustu leikirnir sem þú spilar“ Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Andrea tók sjötta sætið Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Langþráð hjá Melsungen Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Mega ekki sýna neikvæð viðbrögð í garð Trumps Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Frek stuðningskona Phillies fordæmd fyrir að taka bolta af barni Angel Reese í hálfs leiks bann Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Dagskráin í dag: Formúlan og fleira Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Sjá meira