Fjölga konum á stækkuðu HM í pílu Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 17. júní 2025 17:31 Fallon Sherrock hefur ítrekað ritað nafn sitt á spjöld pílusögunnar. James Fearn/Getty Images Pílusambandið PDC greyndi frá því í dag að í það minnsta fjórar konur muni taka þátt á næsta heimsmeistaramóti í pílukasti. Alls munu 128 keppendur taka þátt á næsta HM í pílukasti, en fram að þessu hafa 96 keppendur fengið þátttökurétt. Þá verður veitt mun meira verðlaunafé en áður, en sigurvegari mótsins mun fá eina milljón punda (um 169 milljónir króna) í sinn hlut, í stað 500 þúsund punda áður. Einnig verður sú breyting á mótinu að þeir 32 keppendur sem fá beint sæti á mótinu mæta til leiks strax í fyrstu umferð, en ekki í annarri umferð eins og áður. Það þýðir að keppendur á borð við ríkjandi heimsmeistarann Luke Littler fá ekki frípassa í gegnum fyrstu umferð eins og áður. „Stækkun mótsins gerir það að verkum að keppendur á mótaröðum tengdum PDC eiga meiri möguleika á að vinna sér inn sæti á stærsta sviðinu,“ segir í tilkynningu PDC. „Þá munu að minnsta kosti fjórar konur vinna sér inn þátttökurétt,“ segir enn fremur. Þær fjórar konur sem munu vinna sér inn beint sæti á HM í pílukasti verða sigurvegarinn á PDC World Matchplay mótinu, sem og þær sem enda í efstu þremur sætunum á PDC Women's Series. Áður hafa mest þrjár konur tekið þátt á einu og sama heimsmeistaramótinu í pílu. Það gerðist árið 2023 þegar Fallon Sherrock, Lisa Ashton og Beau Greaves unnu sér allar inn þátttökurétt. Pílukast Mest lesið „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Íslenski boltinn Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Enski boltinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Körfubolti Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Íslenski boltinn Dramatík í uppbótartíma Enski boltinn Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool Enski boltinn „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Enski boltinn „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Enski boltinn Fleiri fréttir Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Í beinni: Chelsea - Wolves | Vantar stig og stjóra Algjör markaþurrð í Seríu A Keflvíkingar bæta framherja frá Slóveníu í hópinn Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Stjörnukonur fengu silfur á Norðurlandamótinu Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Inter missti niður tveggja marka forskot NBA vill koma deild í Evrópu á koppinn Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Dagskráin í dag: Formúla, frábærir leikir í enska og uppgjör frægra í Doc Zone Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Kristian fiskaði rautt og fékk svo rautt Sjá meira
Alls munu 128 keppendur taka þátt á næsta HM í pílukasti, en fram að þessu hafa 96 keppendur fengið þátttökurétt. Þá verður veitt mun meira verðlaunafé en áður, en sigurvegari mótsins mun fá eina milljón punda (um 169 milljónir króna) í sinn hlut, í stað 500 þúsund punda áður. Einnig verður sú breyting á mótinu að þeir 32 keppendur sem fá beint sæti á mótinu mæta til leiks strax í fyrstu umferð, en ekki í annarri umferð eins og áður. Það þýðir að keppendur á borð við ríkjandi heimsmeistarann Luke Littler fá ekki frípassa í gegnum fyrstu umferð eins og áður. „Stækkun mótsins gerir það að verkum að keppendur á mótaröðum tengdum PDC eiga meiri möguleika á að vinna sér inn sæti á stærsta sviðinu,“ segir í tilkynningu PDC. „Þá munu að minnsta kosti fjórar konur vinna sér inn þátttökurétt,“ segir enn fremur. Þær fjórar konur sem munu vinna sér inn beint sæti á HM í pílukasti verða sigurvegarinn á PDC World Matchplay mótinu, sem og þær sem enda í efstu þremur sætunum á PDC Women's Series. Áður hafa mest þrjár konur tekið þátt á einu og sama heimsmeistaramótinu í pílu. Það gerðist árið 2023 þegar Fallon Sherrock, Lisa Ashton og Beau Greaves unnu sér allar inn þátttökurétt.
Pílukast Mest lesið „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Íslenski boltinn Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Enski boltinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Körfubolti Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Íslenski boltinn Dramatík í uppbótartíma Enski boltinn Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool Enski boltinn „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Enski boltinn „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Enski boltinn Fleiri fréttir Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Í beinni: Chelsea - Wolves | Vantar stig og stjóra Algjör markaþurrð í Seríu A Keflvíkingar bæta framherja frá Slóveníu í hópinn Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Stjörnukonur fengu silfur á Norðurlandamótinu Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Inter missti niður tveggja marka forskot NBA vill koma deild í Evrópu á koppinn Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Dagskráin í dag: Formúla, frábærir leikir í enska og uppgjör frægra í Doc Zone Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Kristian fiskaði rautt og fékk svo rautt Sjá meira