Fjölga konum á stækkuðu HM í pílu Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 17. júní 2025 17:31 Fallon Sherrock hefur ítrekað ritað nafn sitt á spjöld pílusögunnar. James Fearn/Getty Images Pílusambandið PDC greyndi frá því í dag að í það minnsta fjórar konur muni taka þátt á næsta heimsmeistaramóti í pílukasti. Alls munu 128 keppendur taka þátt á næsta HM í pílukasti, en fram að þessu hafa 96 keppendur fengið þátttökurétt. Þá verður veitt mun meira verðlaunafé en áður, en sigurvegari mótsins mun fá eina milljón punda (um 169 milljónir króna) í sinn hlut, í stað 500 þúsund punda áður. Einnig verður sú breyting á mótinu að þeir 32 keppendur sem fá beint sæti á mótinu mæta til leiks strax í fyrstu umferð, en ekki í annarri umferð eins og áður. Það þýðir að keppendur á borð við ríkjandi heimsmeistarann Luke Littler fá ekki frípassa í gegnum fyrstu umferð eins og áður. „Stækkun mótsins gerir það að verkum að keppendur á mótaröðum tengdum PDC eiga meiri möguleika á að vinna sér inn sæti á stærsta sviðinu,“ segir í tilkynningu PDC. „Þá munu að minnsta kosti fjórar konur vinna sér inn þátttökurétt,“ segir enn fremur. Þær fjórar konur sem munu vinna sér inn beint sæti á HM í pílukasti verða sigurvegarinn á PDC World Matchplay mótinu, sem og þær sem enda í efstu þremur sætunum á PDC Women's Series. Áður hafa mest þrjár konur tekið þátt á einu og sama heimsmeistaramótinu í pílu. Það gerðist árið 2023 þegar Fallon Sherrock, Lisa Ashton og Beau Greaves unnu sér allar inn þátttökurétt. Pílukast Mest lesið Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti John Cena hættur að glíma Sport Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Handbolti Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Enski boltinn Lunga NFL-stjörnu féll saman eftir nálastungumeðferð Sport Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Formúla 1 Hundrað ára vaxtarræktarkappi Sport Völsungar ráða ævintýramann sem þjálfara Sport David Silva: Ég var sá fyrsti sem Beckham vildi fá til Inter Miami Fótbolti Fleiri fréttir Þjálfari Orra Steins látinn fara Afi á fimmtudagsaldri spilar NFL leik í dag John Cena hættur að glíma Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Wembanyama sneri aftur í sigri gegn meisturunum Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Hundrað ára vaxtarræktarkappi Völsungar ráða ævintýramann sem þjálfara Lunga NFL-stjörnu féll saman eftir nálastungumeðferð David Silva: Ég var sá fyrsti sem Beckham vildi fá til Inter Miami Dagskráin: Enski, píla í Ally Pally og NFL-sunnudagur Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ „Stundum þarf maður heppni“ Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum Tómas Bent og félagar með sex stiga forystu á toppnum Elsti maðurinn til að vinna leik á HM í pílu Jónína Þórdís gældi við þrennuna og Ármann fór áfram í bikarnum Íslendingaliðin unnu öll og skipa sér í þrjú efstu sætin „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Evrópumeistararnir í vandræðum með botnliðið Raphinha reddaði málunum fyrir Börsunga Brynjólfur með langþráð mark Fulham vann í markaleik á Turf Moor Ian Rush lagður inn á sjúkrahús Sara Rún með sigurkörfuna í ótrúlegri endurkomu Keflavíkur Viktor Bjarki skoraði enn eitt markið „Frammistaðan í fyrri hálfleik var hræðileg og okkur bara til skammar“ Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik Sjá meira
Alls munu 128 keppendur taka þátt á næsta HM í pílukasti, en fram að þessu hafa 96 keppendur fengið þátttökurétt. Þá verður veitt mun meira verðlaunafé en áður, en sigurvegari mótsins mun fá eina milljón punda (um 169 milljónir króna) í sinn hlut, í stað 500 þúsund punda áður. Einnig verður sú breyting á mótinu að þeir 32 keppendur sem fá beint sæti á mótinu mæta til leiks strax í fyrstu umferð, en ekki í annarri umferð eins og áður. Það þýðir að keppendur á borð við ríkjandi heimsmeistarann Luke Littler fá ekki frípassa í gegnum fyrstu umferð eins og áður. „Stækkun mótsins gerir það að verkum að keppendur á mótaröðum tengdum PDC eiga meiri möguleika á að vinna sér inn sæti á stærsta sviðinu,“ segir í tilkynningu PDC. „Þá munu að minnsta kosti fjórar konur vinna sér inn þátttökurétt,“ segir enn fremur. Þær fjórar konur sem munu vinna sér inn beint sæti á HM í pílukasti verða sigurvegarinn á PDC World Matchplay mótinu, sem og þær sem enda í efstu þremur sætunum á PDC Women's Series. Áður hafa mest þrjár konur tekið þátt á einu og sama heimsmeistaramótinu í pílu. Það gerðist árið 2023 þegar Fallon Sherrock, Lisa Ashton og Beau Greaves unnu sér allar inn þátttökurétt.
Pílukast Mest lesið Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti John Cena hættur að glíma Sport Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Handbolti Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Enski boltinn Lunga NFL-stjörnu féll saman eftir nálastungumeðferð Sport Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Formúla 1 Hundrað ára vaxtarræktarkappi Sport Völsungar ráða ævintýramann sem þjálfara Sport David Silva: Ég var sá fyrsti sem Beckham vildi fá til Inter Miami Fótbolti Fleiri fréttir Þjálfari Orra Steins látinn fara Afi á fimmtudagsaldri spilar NFL leik í dag John Cena hættur að glíma Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Wembanyama sneri aftur í sigri gegn meisturunum Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Hundrað ára vaxtarræktarkappi Völsungar ráða ævintýramann sem þjálfara Lunga NFL-stjörnu féll saman eftir nálastungumeðferð David Silva: Ég var sá fyrsti sem Beckham vildi fá til Inter Miami Dagskráin: Enski, píla í Ally Pally og NFL-sunnudagur Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ „Stundum þarf maður heppni“ Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum Tómas Bent og félagar með sex stiga forystu á toppnum Elsti maðurinn til að vinna leik á HM í pílu Jónína Þórdís gældi við þrennuna og Ármann fór áfram í bikarnum Íslendingaliðin unnu öll og skipa sér í þrjú efstu sætin „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Evrópumeistararnir í vandræðum með botnliðið Raphinha reddaði málunum fyrir Börsunga Brynjólfur með langþráð mark Fulham vann í markaleik á Turf Moor Ian Rush lagður inn á sjúkrahús Sara Rún með sigurkörfuna í ótrúlegri endurkomu Keflavíkur Viktor Bjarki skoraði enn eitt markið „Frammistaðan í fyrri hálfleik var hræðileg og okkur bara til skammar“ Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik Sjá meira