Ætlar að bæta öðru belti í safnið: „Get ekki farið að gefa krökkunum séns“ Í kvöld fer fram stærsta hnefaleikakvöld á Íslandi í Kaplakrika. ICEBOX. Þar mætir til leiks Elmar Gauti Halldórsson, tvöfaldur meistari á mótinu en sýnt verður frá ICEBOX í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 5. 7.6.2024 16:01
Friðrik tekur við keflinu í Keflavík Friðrik Ingi Rúnarsson hefur verið ráðinn þjálfari kvennaliðs Keflavíkur í körfubolta. Hann skrifar undir tveggja ára samning við félagið. 7.6.2024 15:10
Sækja um leyfi fyrir einum leik í Grindavík Grindvíkingar hafa sótt um leyfi fyrir því að fá að spila einn leik á heimavelli sínum, Stakkavíkurvelli, í Lengjudeild karla í knattspyrnu í sumar. 7.6.2024 14:31
Leikdagurinn: Ræður samherja og andstæðinga til að keyra út mat Leikdagurinn er nýr þáttur sem er framleiddur af Recmedia fyrir Bestu deildina. Í þættinum fáum við að skyggnast bakvið tjöldin og sjá hvernig dagur í lífi leikmanna í Bestu deildinni lítur út á leikdegi. 7.6.2024 13:31
Glódís og Sveindís hita upp fyrir Bestu-deildina: „Hún ákvað að verða Messi“ Landsliðskonurnar Glódís Perla Viggósdóttir og Sveindís Jane Jónsdóttir hituðu upp fyrir sjöundu umferð Bestu-deildar kvenna sem fram fer á morgun, laugardag. 7.6.2024 13:00
Grindvíkingar sækja Bandaríkjamann norður og Mortensen framlengir Körfuknattleiksdeild Grindavíkur tilkynnti í dag að félagið hefði náð samkomulagi við Jason Gigliotti um að hann muni leika með liðinu á komandi leiktíð í Subway-deild karla. 7.6.2024 11:30
Evans í viðræðum við United um nýjan samning Jonny Evans, varnarmaður Manchester United, er í viðræðum við félagið um að framlengja samningi sínum. 5.6.2024 17:00
Kærir mótherja sem kýldi sig í miðjum leik Marokkóska knattspyrnukonan Yasmine Mrabet ætlar sér að leggja fram kæru á hendur annarrar knattspyrnukonu sem kýldi hana í miðjum vináttulandsleik í vikunni. 5.6.2024 16:31
Perez framlengir og framtíð Sainz enn í lausu lofti Sergio Perez, ökumaður Red Bull í Formúlu 1, skrifaði í gær undir nýjan tveggja ára samning við liðið. 5.6.2024 16:02
Conte kynntur til leiks hjá Napoli Antonio Conte, fyrrverandi knattspyrnustjóri Chelsea og Tottenham, hefur verið kynntur til leiks sem nýr stjóri ítalska félagsins Napoli. 5.6.2024 15:01