Herinn gerir upp mistökin í aðdraganda árásarinnar 7. október Ísraelsher hefur birt skýrslu þar sem farið er yfir það hvað brást í aðdraganda árásar Hamas á byggðir Ísraelsmanna þann 7. október 2023, sem virðist hafa komið Ísrael algjörlega að óvörum. 28.2.2025 06:59
Engin friðargæsla án aðstoðar frá Bandaríkjamönnum Keir Starmer, forsætisráðherra Bretlands, er kominn til Washington D.C. í Bandaríkjunum, þar sem hann mun funda með Donald Trump Bandaríkjaforseta. 27.2.2025 10:10
Verðbólga 4,2 prósent og ekki minni í fjögur ár Verðbólga mælist nú 4,2 prósent og hefur ekki verið minni í fjögur ár. Vísitala neysluverðs án húsnæðis hefur hækkað um 2,7 síðust tólf mánuði. 27.2.2025 09:22
Segja Tate bræður á leið til Bandaríkjanna í einkaþotu BBC greinir frá því að Andrew og Tristan Tate hafi yfirgefið Rúmeníu í einkaþotu snemma í morgun og séu á leið til Bandaríkjanna. 27.2.2025 07:52
Trans hermenn leitaðir uppi og látnir fjúka innan 60 daga Samkvæmt minnisblaði sem dagsett er í gær hafa stjórnvöld vestanhafs gefið varnarmálaráðuneytinu 30 daga til að útbúa lista yfir trans einstaklinga innan hersins og aðra 30 daga til að láta þá fara. 27.2.2025 07:01
Ölvaður, réttindalaus og með barn í bílnum Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hafði afskipti af ökumanni í gærkvöldi eða nótt sem var bæði réttindalaus og grunaður um ölvun við akstur. Þá var barn í bílnum. 27.2.2025 06:21
Sturluðu myndskeiði af „Nýja-Gasa“ deilt á samfélagsmiðlum Trump Myndskeiði sem búið var til með aðstoð gervigreindar og sýnir ákveðna framtíðarsýn fyrir Gasa, hefur verið deilt á samfélagsmiðlaaðgöngum Donald Trump Bandaríkjaforseta. 26.2.2025 12:23
Sér fyrir sér að selja 10 milljónir „gullkorta“ til erlendra auðjöfra Donald Trump Bandaríkjaforseti hefur greint frá fyrirætlunum um að taka upp „gullkort“ áþekkt hinu svokallaða „græna korti“, nema það verður selt auðjöfrum fyrir fimm milljónir dala. 26.2.2025 11:21
Merz segir viðræður hafnar við Sósíaldemókrata Friedrich Merz, leiðtogi Kristilegra demókrata í Þýskalandi, sagði í gær að meirihlutaviðræður væru hafnar við Sósíaldemókrata. Sagðist hann telja að aukinn kraftur yrði settur í þær á næstu dögum en hann stefnir að myndun ríkisstjórnar fyrir páska. 26.2.2025 10:22
Lítil huggun í svörum sendiráðsins og íþróttafólki hótað lífstíðarbanni Sendiráð Bandaríkjanna á Íslandi virðist ekki geta fullyrt að Íslendingar sem eru með kynsegin skráningu í vegabréfinu sínu lendi ekki í vandræðum við komuna til Bandaríkjanna. 26.2.2025 08:35