Fréttamaður

Hólmfríður Gísladóttir

Hólmfríður er fréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Blá­krabbinn ógnar af­komu þúsunda ein­stak­linga og fyrir­tækja

Blákrabbi ógnar nú afkomu þúsunda fyrirtækja og einstaklinga sem hafa atvinnu sína og lífsviðurværi af skelfisk undan ströndum norður Ítalíu. Krabbinn sem á heimkynni við strendur norður- og suður Ameríku er sagður ógna stöðu Ítalíu sem eins helsta skelfiskframleiðanda heims og skaðinn sem hann er þegar talinn hafa valdið er sagður nema um 100 milljónum evra.

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Hótanir og ofbeldi gegn lögreglumönnum, efnahagslegur ávinningur hvalveiða, búseta í iðnaðarhúsnæði og ný reglugerð um íbúakosningar í sveitarfélögum verða meðal umfjöllunarefna í hádegisfréttum Bylgjunnar í dag.

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Eldsvoðinn í Hafnarfirði, misheppnaðar efnaskiptaaðgerðir og óbragð á Akranesi verða meðal umfjöllunarefna í hádegisfréttum Bylgjunnar í dag.

Sjá meira